Síðustu þyrluvakt varnarliðslins lauk í morgun 15. september 2006 16:30 Þyrlusveit Tf-Líf við æfingar. Mynd/Vilhelm Síðustu vakt björgunarþyrlna Varnarliðsins á Miðnesheiði lauk í morgun. Þar með eru aðeins tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar til taks ef á þarf að halda. Tilkynnt var um lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði fyrir hálfu ári síðan. Fimm björgunarþyrlur varnarliðsins voru staðsettar þar en nú hafa aðstæður breyst vegna brottflutnings Varnarliðsins frá Keflavíkuflugvelli. Nú eru einungis tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunar, Tf-Líf og TF Sif, til bjargar mannslífum við erfiðar aðstæður á sjó og landi. Ásgrímur L. Ásgrímsson, staðgengill framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, segir að báðar þyrlunar séu í góðu ástandi og tilbúnar til notkunar þegar á þarf að halda. Landhelgisgæslan vinnur nú að þjálfun mannskaps fyrir nýjar þyrlur sem leigðar verða frá Noregi. Þyrlurnar verða leigðar til haustsins 2008 með möguleika á framlengingu leigusamningsins. Verið er að breyta þyrlunum og laga að íslenskum aðstæðum en þær eru sömu gerðar og þyrlurnar tvær sem fyrir eru hjá Landhelgisgæslunni. Ásgrímur segir að verið sé að þjálfa þyrluflugmenn, flugvirkja og stýrimenn sem munu starfa sem sigmenn. Mannskapurinn hefur verið við þjálfun síðan í sumar og munu því verða tilbúnir í slaginn þegar nýjar þyrlur bætast í þyrluflota Landhelgisgæslunnar um næstu mánaðarmót. Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Síðustu vakt björgunarþyrlna Varnarliðsins á Miðnesheiði lauk í morgun. Þar með eru aðeins tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar til taks ef á þarf að halda. Tilkynnt var um lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði fyrir hálfu ári síðan. Fimm björgunarþyrlur varnarliðsins voru staðsettar þar en nú hafa aðstæður breyst vegna brottflutnings Varnarliðsins frá Keflavíkuflugvelli. Nú eru einungis tvær björgunarþyrlur Landhelgisgæslunar, Tf-Líf og TF Sif, til bjargar mannslífum við erfiðar aðstæður á sjó og landi. Ásgrímur L. Ásgrímsson, staðgengill framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, segir að báðar þyrlunar séu í góðu ástandi og tilbúnar til notkunar þegar á þarf að halda. Landhelgisgæslan vinnur nú að þjálfun mannskaps fyrir nýjar þyrlur sem leigðar verða frá Noregi. Þyrlurnar verða leigðar til haustsins 2008 með möguleika á framlengingu leigusamningsins. Verið er að breyta þyrlunum og laga að íslenskum aðstæðum en þær eru sömu gerðar og þyrlurnar tvær sem fyrir eru hjá Landhelgisgæslunni. Ásgrímur segir að verið sé að þjálfa þyrluflugmenn, flugvirkja og stýrimenn sem munu starfa sem sigmenn. Mannskapurinn hefur verið við þjálfun síðan í sumar og munu því verða tilbúnir í slaginn þegar nýjar þyrlur bætast í þyrluflota Landhelgisgæslunnar um næstu mánaðarmót.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent