Grafarþögn um gang viðræðnanna 15. september 2006 22:08 Varnarliðið hætti í dag rekstri björgunarþyrlna - þær verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Grafarþögn ríkir af gangi viðræðnanna við Bandaríkjamenn og þykir forsætisráðuneytinu duga að upplýsa þjóðina um það eitt, að viðræðunum ljúki bráðlega. Stuttum og snörpum fundi lauk í Washington síðdegis í gær og var ekkert upplýst um efnisinnihald viðræðnanna. Ekki má svo skilja að þessi stutti fundur sé til marks um árangur eða árangursleysi að mati Ragnheiðar Árnadóttur, aðstoðarmanns Geirs Haarde forsætisráðherra en hún á jafnframt sæti í samninganefndinni. Segir Ragnheiður að viss málefni hafi verið á á dagskrá og hafi hún verið tæmd. Ekkert frekar sé að segja af þessum fundi - það er, umfram það sem kom fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu í gær - sem var harla lítið. Þjóðin fékk að vita það eitt í gær frá Geir Haarde forsætisráðherra að þessum viðræðum myndi senn ljúka - jafnvel í næstu viku. Að mati forsætisráðuneytisins er ekki talin þörf á að upplýsa þjóðina frekar um þessi mál. Geir Haarde, forsætisráðherra gaf ekki kost á viðtali við sig í dag. Á meðan ráðamenn beina þögninni að þjóðinni er herinn að klára að pakka. Þau tímamót urðu í dag að þyrlubjörgundarsveitin hætti sinni vaktstöðu. Þyrlurnar verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Næsta hálfa mánuðinn verður því að treysta alfarið á tvær þyrlur Gæslunnar, sem eru þó báðar í góðu ástandi, en um mánaðamótin er von á leiguþyrlunum sem bætast í Íslenska björgunarþyrluflotann. Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Varnarliðið hætti í dag rekstri björgunarþyrlna - þær verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Grafarþögn ríkir af gangi viðræðnanna við Bandaríkjamenn og þykir forsætisráðuneytinu duga að upplýsa þjóðina um það eitt, að viðræðunum ljúki bráðlega. Stuttum og snörpum fundi lauk í Washington síðdegis í gær og var ekkert upplýst um efnisinnihald viðræðnanna. Ekki má svo skilja að þessi stutti fundur sé til marks um árangur eða árangursleysi að mati Ragnheiðar Árnadóttur, aðstoðarmanns Geirs Haarde forsætisráðherra en hún á jafnframt sæti í samninganefndinni. Segir Ragnheiður að viss málefni hafi verið á á dagskrá og hafi hún verið tæmd. Ekkert frekar sé að segja af þessum fundi - það er, umfram það sem kom fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu í gær - sem var harla lítið. Þjóðin fékk að vita það eitt í gær frá Geir Haarde forsætisráðherra að þessum viðræðum myndi senn ljúka - jafnvel í næstu viku. Að mati forsætisráðuneytisins er ekki talin þörf á að upplýsa þjóðina frekar um þessi mál. Geir Haarde, forsætisráðherra gaf ekki kost á viðtali við sig í dag. Á meðan ráðamenn beina þögninni að þjóðinni er herinn að klára að pakka. Þau tímamót urðu í dag að þyrlubjörgundarsveitin hætti sinni vaktstöðu. Þyrlurnar verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Næsta hálfa mánuðinn verður því að treysta alfarið á tvær þyrlur Gæslunnar, sem eru þó báðar í góðu ástandi, en um mánaðamótin er von á leiguþyrlunum sem bætast í Íslenska björgunarþyrluflotann.
Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent