Magnús gerir upp við Björgólf Thor 17. september 2006 09:51 Magnús Kristinsson, sem stóð í hörðum átökum við Björgólf Thor Björgólffson í stjórn Straums-Burðaráss sendir Björgólfi tóninn í blaðagrein í dag. Segir Magnús að rót átakanna sé andstaða hans gegn því að Björgólfur notaði Straum-Burðarás til að leggja tugi milljarða í eigin fjárfestingarverkefni. Það stóð lengi stríð í Straumi-Burðarási á milli tveggja eigendafylkinga - önnur var undir forystu Björgólfs Thors, hina leiddi Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Lauk þessu með því að Magnús og hans menn seldu kjölfestuhluti sína í þessum fjárfestingarbanka í sumar. Í Morgunblaðinu í dag gerir Magnús upp þessi átök og vandar Björgólfi Thor ekki kveðjurnar. Segir hann að Björgólfur hafi sótt það fast að Straumur setti tugi milljarða í fjárvörslu Novator sjóðsins - undir stjórn Björgólfs. "Þá sagði ég nei" - segir Magnús og bætir við að þarna hafi fyrst orðið raunverulegur trúnaðarbrestur á milli þeirra. Taldi hann að Straumur gæti fengið amk jafngóða ávöxtun annars staðar og með minni tilkostnaði. Magnús greinir einnig frá því að Björgólfur hafi verið leynilegur kaupandi að myndarlegum hlut í Kaldbaki á sama tíma og Kaldbakur hafi verið að sameinast Burðarási. Sólarhring eftir kaupin hafi Björgólfur svo selt þennan hlut aftur til Burðaráss og hagnast um milljarð. Hafi Björgólfur setið báðum megin borðs sem stjórnarformaður í Samson, sem seldi, og stjórnarformaður í Burðarási, sem keypti. Segir Magnús að þetta dæmi - og önnur - séu til marks um það að hversu brýnt það sé að stjórnendum almenningshlutafélaga sé það ljóst að þeim beri umfram allt að gæta hagsmuna félags síns og allra hluthafa þess - og það jafnt. Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Magnús Kristinsson, sem stóð í hörðum átökum við Björgólf Thor Björgólffson í stjórn Straums-Burðaráss sendir Björgólfi tóninn í blaðagrein í dag. Segir Magnús að rót átakanna sé andstaða hans gegn því að Björgólfur notaði Straum-Burðarás til að leggja tugi milljarða í eigin fjárfestingarverkefni. Það stóð lengi stríð í Straumi-Burðarási á milli tveggja eigendafylkinga - önnur var undir forystu Björgólfs Thors, hina leiddi Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Lauk þessu með því að Magnús og hans menn seldu kjölfestuhluti sína í þessum fjárfestingarbanka í sumar. Í Morgunblaðinu í dag gerir Magnús upp þessi átök og vandar Björgólfi Thor ekki kveðjurnar. Segir hann að Björgólfur hafi sótt það fast að Straumur setti tugi milljarða í fjárvörslu Novator sjóðsins - undir stjórn Björgólfs. "Þá sagði ég nei" - segir Magnús og bætir við að þarna hafi fyrst orðið raunverulegur trúnaðarbrestur á milli þeirra. Taldi hann að Straumur gæti fengið amk jafngóða ávöxtun annars staðar og með minni tilkostnaði. Magnús greinir einnig frá því að Björgólfur hafi verið leynilegur kaupandi að myndarlegum hlut í Kaldbaki á sama tíma og Kaldbakur hafi verið að sameinast Burðarási. Sólarhring eftir kaupin hafi Björgólfur svo selt þennan hlut aftur til Burðaráss og hagnast um milljarð. Hafi Björgólfur setið báðum megin borðs sem stjórnarformaður í Samson, sem seldi, og stjórnarformaður í Burðarási, sem keypti. Segir Magnús að þetta dæmi - og önnur - séu til marks um það að hversu brýnt það sé að stjórnendum almenningshlutafélaga sé það ljóst að þeim beri umfram allt að gæta hagsmuna félags síns og allra hluthafa þess - og það jafnt.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent