Þrír hafa slasast alvarlega í eldsvoðum að undanförnu 8. nóvember 2006 11:59 Þrír hafa slasast alvarlega og liggja enn á gjörgæsludeildum, og fjórir hafa sloppið naumlega úr fjórum eldsvoðum í heimahúsum á þremur sólarhringum. Þessi hrina eldsvoða hófst á Húsavík á sunnudagskvöldið þar sem íbúðarhús eyðilagðist í eldi eftir að ofbeldismaður hafði gert tilraun til manndráps í húsinu. Konan, sem maðurinn stakk með hnífi og brenndist síðan alvarlega, er enn á gjörgæsludeild Fjóðrungssjúkrahússins á Akureyri, en annar maður, sem líka varð fyrir hnífsstungu, slapp naumlega út úr brennandi húsinu. Eldsupptök eru enn óljós, en mestur eldur virðist hafa logað í stofunni. Síðan kviknaði í út frá potti á eldavél í mannlausri íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri síðdegis á mánudag og í fyrrakvöld slapp kona og tvö börn hennar á síðustu stundu út úr íbúð þeirra í Keflavík en þar var mikið eldhaf þegar slökkvilið kom á vettvang. Þar virðist eldurinn hafa kviknað í barnaherbergi, en nánari tildrög liggja ekki enn fyrir nema hvað rafmagn er útilokað sem orsakavaldur. Loks varð svo mikill bruni í íbúð í fjölbýlishúsi við Ferjubakka í Reykjavík í gærkvöldi, eins og greint var frá hér áðan, og liggja karl og kona á milli heims og helju á gjörgæsludeild eftir hann. Þar virðist mestur eldur hafa logað í stofu og anddyri. Þar eru eldsupptök líka óljós, enn sem komið er , en rannsókn stendur yfir í öllum tilvikum. Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þrír hafa slasast alvarlega og liggja enn á gjörgæsludeildum, og fjórir hafa sloppið naumlega úr fjórum eldsvoðum í heimahúsum á þremur sólarhringum. Þessi hrina eldsvoða hófst á Húsavík á sunnudagskvöldið þar sem íbúðarhús eyðilagðist í eldi eftir að ofbeldismaður hafði gert tilraun til manndráps í húsinu. Konan, sem maðurinn stakk með hnífi og brenndist síðan alvarlega, er enn á gjörgæsludeild Fjóðrungssjúkrahússins á Akureyri, en annar maður, sem líka varð fyrir hnífsstungu, slapp naumlega út úr brennandi húsinu. Eldsupptök eru enn óljós, en mestur eldur virðist hafa logað í stofunni. Síðan kviknaði í út frá potti á eldavél í mannlausri íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri síðdegis á mánudag og í fyrrakvöld slapp kona og tvö börn hennar á síðustu stundu út úr íbúð þeirra í Keflavík en þar var mikið eldhaf þegar slökkvilið kom á vettvang. Þar virðist eldurinn hafa kviknað í barnaherbergi, en nánari tildrög liggja ekki enn fyrir nema hvað rafmagn er útilokað sem orsakavaldur. Loks varð svo mikill bruni í íbúð í fjölbýlishúsi við Ferjubakka í Reykjavík í gærkvöldi, eins og greint var frá hér áðan, og liggja karl og kona á milli heims og helju á gjörgæsludeild eftir hann. Þar virðist mestur eldur hafa logað í stofu og anddyri. Þar eru eldsupptök líka óljós, enn sem komið er , en rannsókn stendur yfir í öllum tilvikum.
Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira