Aðeins eftirlit með mannaferðum á varnarsvæðinu 21. nóvember 2006 12:16 Eina eftirlitið sem verið hefur á Varnarsvæðinu fyrrverandi í Keflavík er með mannaferðum en ekki viðhaldi mannvirkja. Hundraða milljóna tjón varð þar vegna vatnsskemmda en engar tryggingar eru fyrir hendi að sögn utanríkisráðherra. Talið er að tjónið sem varð á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda hlaupi á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Ekki hefur enn verið gengið við samningi við nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem þýðir að utanríkisráðuneytið hefur ber ábyrgð á þeim 300 byggingum sem á svæðinu eru. Aðspurð hvað hafi farið úrskeiðis segir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að eftirlit sé á svæðinu en það snúi sérstaklega að mannaferðum. Leiðslur hafi sprungið í frosti undanfarinna vikna þar sem engin hreyfing hafi verið á vatninu eins og sé þegar búið sé í húsunum. Spurð um tryggingamál tengd þessu segir Valgerður að engar tryggingar nái yfir tjónið. Aðspurð hvort það verði þá greitt úr sameiginlegum sjóðum landsmanna segir Valgerður að á svæðinu séu byggingar sem ekki eigi að standa til framtíðar og í einhverjum tilvikum hafi orðið skemmdir í slíkum húsum. Einhver húsanna sem skemmdust hafi hins vegar átt að nýta og því sé ljóst að um tjón sé að ræða. Hún geti þó ekki tilgreint hversu mikið það sé. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Eina eftirlitið sem verið hefur á Varnarsvæðinu fyrrverandi í Keflavík er með mannaferðum en ekki viðhaldi mannvirkja. Hundraða milljóna tjón varð þar vegna vatnsskemmda en engar tryggingar eru fyrir hendi að sögn utanríkisráðherra. Talið er að tjónið sem varð á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda hlaupi á tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Ekki hefur enn verið gengið við samningi við nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem þýðir að utanríkisráðuneytið hefur ber ábyrgð á þeim 300 byggingum sem á svæðinu eru. Aðspurð hvað hafi farið úrskeiðis segir Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra að eftirlit sé á svæðinu en það snúi sérstaklega að mannaferðum. Leiðslur hafi sprungið í frosti undanfarinna vikna þar sem engin hreyfing hafi verið á vatninu eins og sé þegar búið sé í húsunum. Spurð um tryggingamál tengd þessu segir Valgerður að engar tryggingar nái yfir tjónið. Aðspurð hvort það verði þá greitt úr sameiginlegum sjóðum landsmanna segir Valgerður að á svæðinu séu byggingar sem ekki eigi að standa til framtíðar og í einhverjum tilvikum hafi orðið skemmdir í slíkum húsum. Einhver húsanna sem skemmdust hafi hins vegar átt að nýta og því sé ljóst að um tjón sé að ræða. Hún geti þó ekki tilgreint hversu mikið það sé.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira