Kársnesbrautin gæti farið í stokk 24. nóvember 2006 17:26 Kársnesbrautin í Kópavogi verður hugsanlega sett í stokk til að liðka fyrir aukinni umferð samfara mikilli fólksfjölgun í vesturbæ Kópavogs. Gunnar I. Birgisson segir að Samfylkingunni hugnist lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Gríðarleg uppbygging er fyrirhuguð í vesturbæ Kópavogs. Oddviti Samfylkingarinnar í bænum gagnrýndi í gær að verið væri að lauma inn bakdyramegin allt að tvöföldun íbúafjölda reit fyrir reit án þess að kynna heildarsýn fyrir bæjarbúum. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri segir þetta rangt. Framtíðarhugmyndir um skipulag á Kársnesi til næstu 15-20 ára verði kynnt nú í byrjun desember og bendir á að Vesturbæingum í Kópavogi hafi fækkað um 4-500 manns á síðustu fjórtán árum. "Íbúafjöldinn mun ekki tvöfaldast, það er líka rangt hjá Samfylkingunni. Miðað við það sem búið er að auglýsa hér gæti kannski fjölgað um 1500-2000 manns." Samfylkingin hefur einnig gagnrýnt að skipahöfn komi yst á nesið með iðnaðarhverfi á landfyllingu. "Byko,stærsta fyrirtækið í bænum, hefur sótt um aðstöðu þarna fyrir sína starfsemi og Samfylkingin er greinilega ekki að bjóða þetta fyrirtæki velkomið með sinn innflutning í Kópavoginn." Gunnar segir gámaflutninga um íbúahverfið minnki þótt höfnin stækki. En fleira fólk kallar á fleiri bíla og því er verið að íhuga ýmsa kosti til að liðka fyrir umferð. Hugsanlegt er að setja Kársnesbrautina í stokk. "Þetta er dýr lausn en með öllu þessu fólki koma náttúrlega tekjur og fólki fylgir umferð. Samfylkingin hefur verið að tala um að þarna eigi að koma smábátahöfn og hótel og aðstaða fyrir listamenn en þeim hugnast lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Þau eru frekar á móti því." Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira
Kársnesbrautin í Kópavogi verður hugsanlega sett í stokk til að liðka fyrir aukinni umferð samfara mikilli fólksfjölgun í vesturbæ Kópavogs. Gunnar I. Birgisson segir að Samfylkingunni hugnist lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Gríðarleg uppbygging er fyrirhuguð í vesturbæ Kópavogs. Oddviti Samfylkingarinnar í bænum gagnrýndi í gær að verið væri að lauma inn bakdyramegin allt að tvöföldun íbúafjölda reit fyrir reit án þess að kynna heildarsýn fyrir bæjarbúum. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri segir þetta rangt. Framtíðarhugmyndir um skipulag á Kársnesi til næstu 15-20 ára verði kynnt nú í byrjun desember og bendir á að Vesturbæingum í Kópavogi hafi fækkað um 4-500 manns á síðustu fjórtán árum. "Íbúafjöldinn mun ekki tvöfaldast, það er líka rangt hjá Samfylkingunni. Miðað við það sem búið er að auglýsa hér gæti kannski fjölgað um 1500-2000 manns." Samfylkingin hefur einnig gagnrýnt að skipahöfn komi yst á nesið með iðnaðarhverfi á landfyllingu. "Byko,stærsta fyrirtækið í bænum, hefur sótt um aðstöðu þarna fyrir sína starfsemi og Samfylkingin er greinilega ekki að bjóða þetta fyrirtæki velkomið með sinn innflutning í Kópavoginn." Gunnar segir gámaflutninga um íbúahverfið minnki þótt höfnin stækki. En fleira fólk kallar á fleiri bíla og því er verið að íhuga ýmsa kosti til að liðka fyrir umferð. Hugsanlegt er að setja Kársnesbrautina í stokk. "Þetta er dýr lausn en með öllu þessu fólki koma náttúrlega tekjur og fólki fylgir umferð. Samfylkingin hefur verið að tala um að þarna eigi að koma smábátahöfn og hótel og aðstaða fyrir listamenn en þeim hugnast lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Þau eru frekar á móti því."
Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira