Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags á Grand Rokk 28. nóvember 2006 12:40 Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags hafa notið sívaxandi vinsælda eftir að þau fengu fastan samastað á Grand Rokk við Smiðjustíg fyrir þremur árum. Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. Höfundarnir sem lesa úr eigin verkum eru þessir í stafrófsröð: Páll Kristinn Pálsson (Farþeginn) Stefán Máni (Skipið) Steinar Bragi (Hið stórfenglega leyndarmál heimsins) Yrsa Sigurðardóttir (Sér grefur gröf) Ævar Örn Jósepsson (Sá yðar sem syndlaus er) Auk þess verður lesið úr nýjum bókum eftir þessa höfunda: Arnaldur Indriðason (Konungsbók) Jökull Valsson (Skuldadagar) Stella Blómkvist (Morðið í Rockville) Að upplestri loknum mun dauðakántrísveitin Sviðin jörð leika vel valda ógæfusöngva af nýútkomnum diski sínum, Lög til að skjóta sig við. Efri hæðin verður opin almenningi frá kl. 20.00, upplestur hefst 20.30. Aðgangur er ókeypis, ódýr bjór og lífsins vatn og þurrkaðar jurtaafurðir í boði Grand Rokks og K. Karlssonar. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Brynjólfsson í síma 899 2189 eða í gegnum tölvupóst: eirikurb@ingunnarskoli.is Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags hafa notið sívaxandi vinsælda eftir að þau fengu fastan samastað á Grand Rokk við Smiðjustíg fyrir þremur árum. Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. Höfundarnir sem lesa úr eigin verkum eru þessir í stafrófsröð: Páll Kristinn Pálsson (Farþeginn) Stefán Máni (Skipið) Steinar Bragi (Hið stórfenglega leyndarmál heimsins) Yrsa Sigurðardóttir (Sér grefur gröf) Ævar Örn Jósepsson (Sá yðar sem syndlaus er) Auk þess verður lesið úr nýjum bókum eftir þessa höfunda: Arnaldur Indriðason (Konungsbók) Jökull Valsson (Skuldadagar) Stella Blómkvist (Morðið í Rockville) Að upplestri loknum mun dauðakántrísveitin Sviðin jörð leika vel valda ógæfusöngva af nýútkomnum diski sínum, Lög til að skjóta sig við. Efri hæðin verður opin almenningi frá kl. 20.00, upplestur hefst 20.30. Aðgangur er ókeypis, ódýr bjór og lífsins vatn og þurrkaðar jurtaafurðir í boði Grand Rokks og K. Karlssonar. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Brynjólfsson í síma 899 2189 eða í gegnum tölvupóst: eirikurb@ingunnarskoli.is
Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira