25 ára afmæli Gestgjafans 29. nóvember 2006 19:00 Tímaritið Gestgjafinn fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir og mun því bjóða landsmönnum til veislu föstudaginn 1. desember. Veislan verður haldin í 9 matvöruverslunum í Reykjavík, á Selfossi og Akureyri og öllum Íslendingum er boðið (sjá lista yfir verslanir hér að neðan). Afmælisfagnaðurinn byrjar klukkan 15 og stendur á meðan veitingarnar duga. Við ætlum að bjóða öllum sem koma að bragða á ljúffengu hreindýrapaté, sem Úlfar Finnbjörnsson býr til, og konfekt frá Nóa Siríus. Daginn áður, eða 30. nóvember, kemur jólablað Gestgjafans í verslanir með fjölmörgum uppskriftum að jólamatnum. Gestgjafinn.is mun vera opnaður fyrir alla í tilefni afmælisinsGestgjafinn er með eina af stærstu heimasíðum landsins um allt sem viðkemur mat, enda fer nánast allt efni úr blöðunum, og meira til, inn á heimasíðuna. Áskrifendur Gestgjafans hafa einir haft aðgang að heimasíðunni en í tilefni af afmælinu opnum við nú heimasíðuna fyrir alla landsmenn í desembermánuði.Jólablað Gestgjafans er komið út - 188 síður af jólalegu efni!Í jólablaði Gestgjafans er að finna flest það sem tilheyrir matargerð fyrir jólin. Veglegur þáttur um kalkúna, steikingu, fyllingar og sósur er meðal efnis í blaðinu. Í tilefni af 25 ára afmælinu rifjum við upp sögu Gestgjafans í máli og myndum.Við sýnum ykkur hvernig við hamflettum og matreiðum rjúpu og aðra villibráð, lamba- og svínakjötið er í hátíðarbúningi og við ljóstrum upp leyndarmálinu á bak við steikingu á ekta pörusteik. Matarjólagjafir, innlit, borðskreytingar, eftirréttir og forréttir er meðal efnis í þessu stóra og veglega jólablaði og afmælisriti Gestgjafans. Afmælisveislan verður, föstudaginn 1. desember kl. 15, í þessum verslunum:Hagkaupum, Smáralind, Kringlunni og SkeifunniNettó, Mjódd og AkureyriNóatúni, Grafarholti, Nóatúni og SelfossiFjarðarkaupum, Hafnarfirði Lífið Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Tímaritið Gestgjafinn fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir og mun því bjóða landsmönnum til veislu föstudaginn 1. desember. Veislan verður haldin í 9 matvöruverslunum í Reykjavík, á Selfossi og Akureyri og öllum Íslendingum er boðið (sjá lista yfir verslanir hér að neðan). Afmælisfagnaðurinn byrjar klukkan 15 og stendur á meðan veitingarnar duga. Við ætlum að bjóða öllum sem koma að bragða á ljúffengu hreindýrapaté, sem Úlfar Finnbjörnsson býr til, og konfekt frá Nóa Siríus. Daginn áður, eða 30. nóvember, kemur jólablað Gestgjafans í verslanir með fjölmörgum uppskriftum að jólamatnum. Gestgjafinn.is mun vera opnaður fyrir alla í tilefni afmælisinsGestgjafinn er með eina af stærstu heimasíðum landsins um allt sem viðkemur mat, enda fer nánast allt efni úr blöðunum, og meira til, inn á heimasíðuna. Áskrifendur Gestgjafans hafa einir haft aðgang að heimasíðunni en í tilefni af afmælinu opnum við nú heimasíðuna fyrir alla landsmenn í desembermánuði.Jólablað Gestgjafans er komið út - 188 síður af jólalegu efni!Í jólablaði Gestgjafans er að finna flest það sem tilheyrir matargerð fyrir jólin. Veglegur þáttur um kalkúna, steikingu, fyllingar og sósur er meðal efnis í blaðinu. Í tilefni af 25 ára afmælinu rifjum við upp sögu Gestgjafans í máli og myndum.Við sýnum ykkur hvernig við hamflettum og matreiðum rjúpu og aðra villibráð, lamba- og svínakjötið er í hátíðarbúningi og við ljóstrum upp leyndarmálinu á bak við steikingu á ekta pörusteik. Matarjólagjafir, innlit, borðskreytingar, eftirréttir og forréttir er meðal efnis í þessu stóra og veglega jólablaði og afmælisriti Gestgjafans. Afmælisveislan verður, föstudaginn 1. desember kl. 15, í þessum verslunum:Hagkaupum, Smáralind, Kringlunni og SkeifunniNettó, Mjódd og AkureyriNóatúni, Grafarholti, Nóatúni og SelfossiFjarðarkaupum, Hafnarfirði
Lífið Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira