Meirihluti sprakk í Árborg 1. desember 2006 18:54 Slitnað hefur upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sveitarfélaginu Árborg. Báðir aðilar segja að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi frá kosningunum í vor. Meðal annars steytti á kröfu framsóknarmanna um að hækka laun bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarfulltrúa af níu í kosningunum í vor og myndaði meirihluta með tveimur fulltrúum Frtamsóknar. Uppúr þessu samstarfi slitnaði í dag og segir Þórunn Jóna Hauksdóttir, oddviti sjálfstæðimanna að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi allt frá því samstarfið hófst að loknum kosningum. Hún segir að Framsóknarmenn hafi ekki unnið af heilindum í samstarfinu. Hún segir janframt að ágreiningur hafi verið um skipulagsmál og hafi Framsóknarmenn viljað vinna á því sviði með ófaglegri stjórnsýslu að leiðarljósi, meðal annars með því að hunsa Skllipulagsstofnun. Þorvaldur Guðmundsson, oddviti Framsókanrmanna tekur undir það að trúnaðarbrestur hafi verið í viðvarandi í samstarfinu og hann hafi staðið öllu starfi fyrir þrifum. En hann vísar á bug ásökunum um ófaglega stjórnsýslu. Heimildir Fréttastofu Stöðvar 2 herma að Sjálfstæðismenn hafi ekki viljað fallast á kröfu Framsóknarmanna um hækkun launa til bæjarfulltrúa. Með því hafi uppúr soðið. Þorvaldur staðfestir að Framsóknarmenn hafi viljað hækka launin - en segir þetta leiðréttingu launa sem ekki hafi hækkað í fjögur ár. Ekki er ljóst hverjir munu mynda nýjan meirihluta í Árborg en Sjálfstæðismenn eiga þann mögulega að mynda meirihluta bæði með Vinstri Grænum og Samfylkingu. Fréttir Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Slitnað hefur upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sveitarfélaginu Árborg. Báðir aðilar segja að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi frá kosningunum í vor. Meðal annars steytti á kröfu framsóknarmanna um að hækka laun bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarfulltrúa af níu í kosningunum í vor og myndaði meirihluta með tveimur fulltrúum Frtamsóknar. Uppúr þessu samstarfi slitnaði í dag og segir Þórunn Jóna Hauksdóttir, oddviti sjálfstæðimanna að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi allt frá því samstarfið hófst að loknum kosningum. Hún segir að Framsóknarmenn hafi ekki unnið af heilindum í samstarfinu. Hún segir janframt að ágreiningur hafi verið um skipulagsmál og hafi Framsóknarmenn viljað vinna á því sviði með ófaglegri stjórnsýslu að leiðarljósi, meðal annars með því að hunsa Skllipulagsstofnun. Þorvaldur Guðmundsson, oddviti Framsókanrmanna tekur undir það að trúnaðarbrestur hafi verið í viðvarandi í samstarfinu og hann hafi staðið öllu starfi fyrir þrifum. En hann vísar á bug ásökunum um ófaglega stjórnsýslu. Heimildir Fréttastofu Stöðvar 2 herma að Sjálfstæðismenn hafi ekki viljað fallast á kröfu Framsóknarmanna um hækkun launa til bæjarfulltrúa. Með því hafi uppúr soðið. Þorvaldur staðfestir að Framsóknarmenn hafi viljað hækka launin - en segir þetta leiðréttingu launa sem ekki hafi hækkað í fjögur ár. Ekki er ljóst hverjir munu mynda nýjan meirihluta í Árborg en Sjálfstæðismenn eiga þann mögulega að mynda meirihluta bæði með Vinstri Grænum og Samfylkingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent