Ker sýknað af skaðabótakröfu tengdri samráði 6. desember 2006 15:22 MYND/Heiða Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Ker af kröfu Sigurðar Hreinssonar frá Húsavík um bætur vegna þess skaða sem hann taldi sig hafa orðið fyrir vegna samráðs stóru olíufélaganna. Þetta er fyrsti dómur sem fellur í máli tengdu samráði olíufélaganna.Sigurður höfðaði málið og fór fram á það að Ker hf., sem er fyrrverandi eigandi Olíufélagsins Esso, greiddi sér um 180 þúsund krónur í bætur vegna þess að hann hefði þurft að greiða of hátt verð fyrir bensín sem hann keypti af Esso á árunum 1995 til 2001. Málið höfðaði hann eftir að Neytendasamtökin höfðu bent fólki á að sækja rétt sinn gagnvart félögunum.Fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur að skort hafi verulega á stefnandi hafi sýnt fram á tjón sitt með tiltækum aðferðum og gögnum, svo sem með beiðni um dómkvaðningu matsmanna. Var því Ker hf. sýknað af kröfum hans og sömuleiðis varakröfum og þrautavarakröfum sem hann lagði fram. Steinar Þór Guðgeirsson, lögmaður Sigurðar, sagði í samtali við fréttastofu að málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Málið er talið hafa fordæmisgildi enda hefur Lögfræðistofa Reykjavíkur, þar sem Steinar vinnur, um 150 mál á sínum snærum frá einstaklingum sem telja að brotið hafi verið á sér með samráðinu. Samráð olíufélaga Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Ker af kröfu Sigurðar Hreinssonar frá Húsavík um bætur vegna þess skaða sem hann taldi sig hafa orðið fyrir vegna samráðs stóru olíufélaganna. Þetta er fyrsti dómur sem fellur í máli tengdu samráði olíufélaganna.Sigurður höfðaði málið og fór fram á það að Ker hf., sem er fyrrverandi eigandi Olíufélagsins Esso, greiddi sér um 180 þúsund krónur í bætur vegna þess að hann hefði þurft að greiða of hátt verð fyrir bensín sem hann keypti af Esso á árunum 1995 til 2001. Málið höfðaði hann eftir að Neytendasamtökin höfðu bent fólki á að sækja rétt sinn gagnvart félögunum.Fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur að skort hafi verulega á stefnandi hafi sýnt fram á tjón sitt með tiltækum aðferðum og gögnum, svo sem með beiðni um dómkvaðningu matsmanna. Var því Ker hf. sýknað af kröfum hans og sömuleiðis varakröfum og þrautavarakröfum sem hann lagði fram. Steinar Þór Guðgeirsson, lögmaður Sigurðar, sagði í samtali við fréttastofu að málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Málið er talið hafa fordæmisgildi enda hefur Lögfræðistofa Reykjavíkur, þar sem Steinar vinnur, um 150 mál á sínum snærum frá einstaklingum sem telja að brotið hafi verið á sér með samráðinu.
Samráð olíufélaga Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira