Bandarískar hleranir á íslandi 7. desember 2006 18:51 Skjalfestar sannanir liggja fyrir um að bandarísk yfirvöld blönduðust með beinum hætti í hleranir íslenskra stjórnvalda á eigin þegnum á tímum kalda stríðsins. Utanríkisráðuneytið tregðast við að opinbera þessi skjöl og bíður eftir heimild eða leiðbeiningum frá Bandaríkjunum. Til þessa hefur hvergi komið fram skjalfest sönnun þess að öryggishagsmunir - eða aðrir hagsmunir - bandaríkjamanna hafi blandast inní hleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Í þeim gögnum sem Guðni Th. Jóhanesson, sagnfræðingur, lagði til grundvallar bók sinni Óvinir ríkisins eru engin slík skjöl. Guðni segir að þrátt fyrir vitneskju um tengsl hafi hann ekki séð neinn skjalfestan þráð á milli bandarískra yfirvalda og öryggisþjónustu íslenska ríkisins. En sá skjalfesti þráður virrðist vera til. Fréttamaður Stöðvar tvö fór fyrir nokkru fram á að það á grundvelli upplýsingalaga að fá aðgang að þeim gögnum sem dómsmálaráðuneytið sendi Þjóðskjalasafni. Því var hafnað. Úrskurðarnefnd um upplýsingalög hefur síðan krafið opinbera stjórnsýslu skýringa á þeirri höfnun - meðal annars hvort þjóðaröryggishagsmunir liggi til grundvallar. Eins og greint var frá í fréttum nýverið vakti athygli að Utanríkisráðuneytið taldi sig þurfa að fá upplýsingar frá Bandaríska flotanum áður en erindinu yrði svarað. Fékk ráðuneytið frest sem er nú liðinn. Í ítrekun sem Úrskurðarnefndin sendir Grétari Má Sigurðssyni, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu kemur fram að bandarísk yfirvöld hafi til skoðunar þessi skjöl sem ..."árituð eru af þeim um trúnað." Þarna er því með óbeinum hætti staðfest að í hlerun íslenskra stjórnvalda á íslenskum þegnum hafa legið til grundvallar bandarísk trúnaðarskjöl og væntanlega bandarískir hagsmunir. Utanríkisráðuneytið virðist vera í klemmu útaf þessu máli enda þrýstir Úrskurðarnefndin nú fast á að ráðuneytið skýri sitt mál. Fréttir Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Skjalfestar sannanir liggja fyrir um að bandarísk yfirvöld blönduðust með beinum hætti í hleranir íslenskra stjórnvalda á eigin þegnum á tímum kalda stríðsins. Utanríkisráðuneytið tregðast við að opinbera þessi skjöl og bíður eftir heimild eða leiðbeiningum frá Bandaríkjunum. Til þessa hefur hvergi komið fram skjalfest sönnun þess að öryggishagsmunir - eða aðrir hagsmunir - bandaríkjamanna hafi blandast inní hleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Í þeim gögnum sem Guðni Th. Jóhanesson, sagnfræðingur, lagði til grundvallar bók sinni Óvinir ríkisins eru engin slík skjöl. Guðni segir að þrátt fyrir vitneskju um tengsl hafi hann ekki séð neinn skjalfestan þráð á milli bandarískra yfirvalda og öryggisþjónustu íslenska ríkisins. En sá skjalfesti þráður virrðist vera til. Fréttamaður Stöðvar tvö fór fyrir nokkru fram á að það á grundvelli upplýsingalaga að fá aðgang að þeim gögnum sem dómsmálaráðuneytið sendi Þjóðskjalasafni. Því var hafnað. Úrskurðarnefnd um upplýsingalög hefur síðan krafið opinbera stjórnsýslu skýringa á þeirri höfnun - meðal annars hvort þjóðaröryggishagsmunir liggi til grundvallar. Eins og greint var frá í fréttum nýverið vakti athygli að Utanríkisráðuneytið taldi sig þurfa að fá upplýsingar frá Bandaríska flotanum áður en erindinu yrði svarað. Fékk ráðuneytið frest sem er nú liðinn. Í ítrekun sem Úrskurðarnefndin sendir Grétari Má Sigurðssyni, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu kemur fram að bandarísk yfirvöld hafi til skoðunar þessi skjöl sem ..."árituð eru af þeim um trúnað." Þarna er því með óbeinum hætti staðfest að í hlerun íslenskra stjórnvalda á íslenskum þegnum hafa legið til grundvallar bandarísk trúnaðarskjöl og væntanlega bandarískir hagsmunir. Utanríkisráðuneytið virðist vera í klemmu útaf þessu máli enda þrýstir Úrskurðarnefndin nú fast á að ráðuneytið skýri sitt mál.
Fréttir Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent