Markaðsvirði Icelandair hækkaði um milljarð við skráningu 14. desember 2006 12:00 Markaðsvirði Icelandair hækkaði um tæpan milljarð við skráningu félagsins í Íslensku kauphöllinni í morgun. Forstjóri fyrirtækisins segir skráninguna auka sveigjanleika fyrirtækisins og reiknar með að virði félagsins muni vaxa á næstu tólf mánuðum. Útboðsgengið á hlutabréfum í Icelandair fyrir skráninguna í morgun var 27, sem þýðir að félagið var metið á 27 milljarða króna. Strax við upphaf skráningar fór gengið í 27,8, og því hækkaði markaðsvirði félagsins um tæpan milljarð. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir skráninguna þýða fjölgun í eigendahópnum sem styrki og efli fyrirtækið. Fyrirtækið hafi vaxið ört undanfarin ár og Icelandair ætli sér að taka þátt í auknum vexti ferðaþjónustunnar sem framundan sé í heiminum. Skráningin stuðli að auknum aga á rekstri fyrirtækisins. Jón Karl segir enn fremur að skráningin auki sveigjanleika fyrirtækisins því nú komi erlendir fjárfestar inn í það sem sé mjög ánægjulegt. Vonandi verði meiri áhugi þar og þar með geti fyrirtækið vaxið meira inn á fleiri erlenda markaði. Páll Harðarson, aðstoðarforstjóri Kauphallar Íslands, telur sérstaklega hagstætt að ganga inn í Kauphöllina um þessar mundir þegar hún er orðin hluti af Norrænu Kauphöllinni OMX Nordic Exchange. Þetta skapi Icelandair og öðrum skráðum félögum ný tækifæri. Til að mynda muni margfalt fleiri fjárfestar fá upplýsingar um félög í Kauphöllinni en áður. Nú eru þeir um þrjú þúsund en inann skamms verða þeir 130 þúsund. Páll segir að með aðild að OMX verði íslensk félög miklu sýnilegri op það geri erlendum fjárfestum auðveldara með að bera þau saman við sambærileg félög erlendis. Þá vonist Kauphallarmenn eftir því að hægt verði að fá með þessu fleiri erlenda aðila að Kauphöllinni á næstu mánuðum. Viðskipti Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Markaðsvirði Icelandair hækkaði um tæpan milljarð við skráningu félagsins í Íslensku kauphöllinni í morgun. Forstjóri fyrirtækisins segir skráninguna auka sveigjanleika fyrirtækisins og reiknar með að virði félagsins muni vaxa á næstu tólf mánuðum. Útboðsgengið á hlutabréfum í Icelandair fyrir skráninguna í morgun var 27, sem þýðir að félagið var metið á 27 milljarða króna. Strax við upphaf skráningar fór gengið í 27,8, og því hækkaði markaðsvirði félagsins um tæpan milljarð. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir skráninguna þýða fjölgun í eigendahópnum sem styrki og efli fyrirtækið. Fyrirtækið hafi vaxið ört undanfarin ár og Icelandair ætli sér að taka þátt í auknum vexti ferðaþjónustunnar sem framundan sé í heiminum. Skráningin stuðli að auknum aga á rekstri fyrirtækisins. Jón Karl segir enn fremur að skráningin auki sveigjanleika fyrirtækisins því nú komi erlendir fjárfestar inn í það sem sé mjög ánægjulegt. Vonandi verði meiri áhugi þar og þar með geti fyrirtækið vaxið meira inn á fleiri erlenda markaði. Páll Harðarson, aðstoðarforstjóri Kauphallar Íslands, telur sérstaklega hagstætt að ganga inn í Kauphöllina um þessar mundir þegar hún er orðin hluti af Norrænu Kauphöllinni OMX Nordic Exchange. Þetta skapi Icelandair og öðrum skráðum félögum ný tækifæri. Til að mynda muni margfalt fleiri fjárfestar fá upplýsingar um félög í Kauphöllinni en áður. Nú eru þeir um þrjú þúsund en inann skamms verða þeir 130 þúsund. Páll segir að með aðild að OMX verði íslensk félög miklu sýnilegri op það geri erlendum fjárfestum auðveldara með að bera þau saman við sambærileg félög erlendis. Þá vonist Kauphallarmenn eftir því að hægt verði að fá með þessu fleiri erlenda aðila að Kauphöllinni á næstu mánuðum.
Viðskipti Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira