Fyrrverandi landlæknir, forstöðumaðurinn og geðlæknir bera faglega ábyrgð á Byrginu 29. desember 2006 12:11 Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. Þetta kemur fram í svörum Byrgisins við spurningum sem félagsmálaráðherra sendi stjórn stofnunarinnar rétt fyrir jólin. Þar segir líka að eftirlit með starfseminni eigi að vera hjá ríkisendurskoðun og ráðuneytinu. Mest sláandi breytingar síðustu tvö árin segir í greinargerð Byrgisins er hríðlækkandi meðalaldur vistmanna. Meðalaldur karla er nú 32 ár en meðalaldur kvenna 28 ár. Flestir vistmenn eru þó eftir sem áður heimilislausir. Einnig kemur fram að stjórnin mótmælir þeim ásökunum sem fram hafa komið um að Byrgið hafi í óleyfi rekið afeitrunardeild en í opinberum gögnum, meðal annars skýrslu sem unnin var um meðferðarúrræði fyrir heilbrigðisráðuneytið er tiltekinn fjöldi rúma í Byrginu fyrir afeitrun. Í svörum stjórnar segir hins vegar að Byrgið hafi rekið aðhlynningardeild þar sem fólk hefur dvalið í allt að 10 daga áður en hefðbundin meðferð hefst. Að öðru leyti tekur stjórnin ekki afstöðu til ásakana sem fram hafa komið í fjölmiðlum - en tekið er fram að stjórnin muni leitast við að upplýsa alla þætti málsins. Stjórnin er skipuð Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, sem hefur vikið tímabundið frá, og Jóni Arnarri Einarssyni sem gegnir stöðu forstöðumanns Byrgisins í hans stað . Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. Þetta kemur fram í svörum Byrgisins við spurningum sem félagsmálaráðherra sendi stjórn stofnunarinnar rétt fyrir jólin. Þar segir líka að eftirlit með starfseminni eigi að vera hjá ríkisendurskoðun og ráðuneytinu. Mest sláandi breytingar síðustu tvö árin segir í greinargerð Byrgisins er hríðlækkandi meðalaldur vistmanna. Meðalaldur karla er nú 32 ár en meðalaldur kvenna 28 ár. Flestir vistmenn eru þó eftir sem áður heimilislausir. Einnig kemur fram að stjórnin mótmælir þeim ásökunum sem fram hafa komið um að Byrgið hafi í óleyfi rekið afeitrunardeild en í opinberum gögnum, meðal annars skýrslu sem unnin var um meðferðarúrræði fyrir heilbrigðisráðuneytið er tiltekinn fjöldi rúma í Byrginu fyrir afeitrun. Í svörum stjórnar segir hins vegar að Byrgið hafi rekið aðhlynningardeild þar sem fólk hefur dvalið í allt að 10 daga áður en hefðbundin meðferð hefst. Að öðru leyti tekur stjórnin ekki afstöðu til ásakana sem fram hafa komið í fjölmiðlum - en tekið er fram að stjórnin muni leitast við að upplýsa alla þætti málsins. Stjórnin er skipuð Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, sem hefur vikið tímabundið frá, og Jóni Arnarri Einarssyni sem gegnir stöðu forstöðumanns Byrgisins í hans stað .
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira