Samstarf um græna vottun fyrirtækja 31. janúar 2007 00:01 Vistvænu samstarfi komið á Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia og Josey Crane, viðskiptastjóri hjá CarbonNeutral, í höfuðstöðvum CarbonNeutral í London. Data Íslandia er í samstarfi við eitt stærsta ráðgjafa- og vottunar-fyrirtæki á Bretlandseyjum í loftslagsmálum, The CarbonNeutral Company. „Umfjöllun um verndun loftslagsins í heiminum er eitt aðalumræðuefnið í heimsfréttunum og eftir fund þeirra í London, hafa fyrirtækin sameinað krafta sína til að beina athygli annarra fyrirtækja að mikilvægi þessa málefnis,“ segir í tilkynningu Data Íslandia. Tekið er fram að í bresku viðskiptaumhverfi séu gerðar auknar kröfur um umhverfisvottun fyrirtækja og að þau hafi umhverfissjónarmið að leiðarljósi. „Data Íslandia er fyrsta íslenska fyrirtækið sem óskar eftir samstarfi við okkur og er það sönn ánægja að kynna þetta fyrirtæki sem kemur frá landi sem stendur fremst í heimi á sviði endurnýjanlegrar hreinnar orku,“ er haft eftir Josey Crane, viðskiptastjóra hjá CarbonNeutral. Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia, segir að samstarfið muni auðvelda bæði evrópskum og breskum fyrirtækjum að stunda viðskipti hér. „Vegna þess að græn vottun getur haft úrslitaáhrif á þessum viðskiptamörkuðum,“ segir hann og kveður að með samstarfinu sé verið að laga íslenskt viðskiptaumhverfi að breskum og evrópskum viðmiðum. Data Íslandia bendir á að gagnamiðstöðvar noti gríðarlegt magn af orku, en samkvæmt lögum og í sumum tilfellum alþjóðalögum þurfi fyrirtæki að vista tiltekin rafræn gögn í mörg ár. „Stórfyrirtæki sjá því hagkvæmni í því að vista gögnin á Íslandi.“ Með því að vista gögn í umhverfi sem byggir á endurnýjanlegri orku væri því dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda. Héðan og þaðan Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Data Íslandia er í samstarfi við eitt stærsta ráðgjafa- og vottunar-fyrirtæki á Bretlandseyjum í loftslagsmálum, The CarbonNeutral Company. „Umfjöllun um verndun loftslagsins í heiminum er eitt aðalumræðuefnið í heimsfréttunum og eftir fund þeirra í London, hafa fyrirtækin sameinað krafta sína til að beina athygli annarra fyrirtækja að mikilvægi þessa málefnis,“ segir í tilkynningu Data Íslandia. Tekið er fram að í bresku viðskiptaumhverfi séu gerðar auknar kröfur um umhverfisvottun fyrirtækja og að þau hafi umhverfissjónarmið að leiðarljósi. „Data Íslandia er fyrsta íslenska fyrirtækið sem óskar eftir samstarfi við okkur og er það sönn ánægja að kynna þetta fyrirtæki sem kemur frá landi sem stendur fremst í heimi á sviði endurnýjanlegrar hreinnar orku,“ er haft eftir Josey Crane, viðskiptastjóra hjá CarbonNeutral. Sol Squire, framkvæmdastjóri Data Íslandia, segir að samstarfið muni auðvelda bæði evrópskum og breskum fyrirtækjum að stunda viðskipti hér. „Vegna þess að græn vottun getur haft úrslitaáhrif á þessum viðskiptamörkuðum,“ segir hann og kveður að með samstarfinu sé verið að laga íslenskt viðskiptaumhverfi að breskum og evrópskum viðmiðum. Data Íslandia bendir á að gagnamiðstöðvar noti gríðarlegt magn af orku, en samkvæmt lögum og í sumum tilfellum alþjóðalögum þurfi fyrirtæki að vista tiltekin rafræn gögn í mörg ár. „Stórfyrirtæki sjá því hagkvæmni í því að vista gögnin á Íslandi.“ Með því að vista gögn í umhverfi sem byggir á endurnýjanlegri orku væri því dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Héðan og þaðan Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent