Ein milljón eintaka seld 16. júní 2007 17:58 playstation 3 Leikjatölvan hefur náð miklum vinsældum víðs vegar um heiminn. Rúmlega ein milljón eintaka af Playstation 3-leikjatölvunni hefur selst í Evrópu og Ástralíu. Milljónasta eintakið seldist eftir níu og hálfa viku, sem er betri árangur en Sony náði með fyrstu tveimur Playstation-tölvunun. Þrátt fyrir að Playstation 3 hafi komið út í Japan í nóvember á síðasta ári hefur leikjatölvan næstum því selst í milljónum eintaka á því svæði. Í Norður-Ameríku hefur tölvan selst í yfir 1,3 milljónum eintaka. Leikurinn Resistance: Fall of Man hefur selst í 600 þúsund eintökum í Evrópu og Motorstorm í yfir hálfri milljón. Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Rúmlega ein milljón eintaka af Playstation 3-leikjatölvunni hefur selst í Evrópu og Ástralíu. Milljónasta eintakið seldist eftir níu og hálfa viku, sem er betri árangur en Sony náði með fyrstu tveimur Playstation-tölvunun. Þrátt fyrir að Playstation 3 hafi komið út í Japan í nóvember á síðasta ári hefur leikjatölvan næstum því selst í milljónum eintaka á því svæði. Í Norður-Ameríku hefur tölvan selst í yfir 1,3 milljónum eintaka. Leikurinn Resistance: Fall of Man hefur selst í 600 þúsund eintökum í Evrópu og Motorstorm í yfir hálfri milljón.
Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira