Spielberg leikur sér 12. júlí 2007 08:00 Spielberg frumsýnir þrjá nýja leiki á E-3 leikjahátíðinni. Steven Spielberg og Electronic Arts munu að öllum líkindum kynna þrjá nýja tölvuleiki á E3-tölvuleikjahátíðinni sem fram fer nú um helgina. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessu verkefni en aðdáendur Spielbergs bíða spenntir eftir því að sjá hvað gullkálfurinn hefur að geyma í farteski sínu. Samkvæmt BBC-fréttavefnum gengur fyrsti leikurinn undir dulnefninu LMNO og er sagður vera samtíma-hasarleikur. Hefur honum verið líkt við samblöndu af ET og Hitchcock-myndinni North by Northwest. Seinni leikurinn er eitthvað í rólegri kantinum og ku vera púsluspilsleikur, eitthvað sem Spielberg hannaði með alla fjölskylduna í huga. Engar upplýsingar hafa borist um þriðja leikinn, sem á að vera lokatrompið í þessum þríleik Spielbergs á leikjamarkaðinum. Mest lesið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Steven Spielberg og Electronic Arts munu að öllum líkindum kynna þrjá nýja tölvuleiki á E3-tölvuleikjahátíðinni sem fram fer nú um helgina. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessu verkefni en aðdáendur Spielbergs bíða spenntir eftir því að sjá hvað gullkálfurinn hefur að geyma í farteski sínu. Samkvæmt BBC-fréttavefnum gengur fyrsti leikurinn undir dulnefninu LMNO og er sagður vera samtíma-hasarleikur. Hefur honum verið líkt við samblöndu af ET og Hitchcock-myndinni North by Northwest. Seinni leikurinn er eitthvað í rólegri kantinum og ku vera púsluspilsleikur, eitthvað sem Spielberg hannaði með alla fjölskylduna í huga. Engar upplýsingar hafa borist um þriðja leikinn, sem á að vera lokatrompið í þessum þríleik Spielbergs á leikjamarkaðinum.
Mest lesið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira