Málverkið í tísku 1. september 2007 12:00 Málverk eftir einn hinna ungu. Ragnar Jónasson, í Nýló Nýlistasafnið, höfuðvígi tilrauna í íslenskri myndlist, opnar í dag faðm sinn fyrir málverkinu, hinu aldagamla formi myndrænnar tjáningar. Málverkið er viðfangsefni átta ungra listamanna frá Íslandi, Finnlandi, Sviss og Bandaríkjunum sem allir eiga það sameiginlegt að vinna dægurmenningu samtímans í þetta forna form. Það eru hinir ungu gullpenslar Íslands, Ragnar Jónasson, sýningarstjóri þessarar sýningar, Davíð Örn og Guðmundur Thoroddsen sem stefna saman þessum alþjóðlega hóp ungra listamanna. Í kynningu safnsins er tekið svo til orða: „Maður heldur að haustið sé komið en gleymdu því! Vorið springur út í málverkum í Nýlistasafninu, sjónin verður gráðug í litadýrð. Þessi sýning fangar skilningarvitin eins og angar kolkrabbans. Margir armar hans fanga ólíkar stefnur og strauma í málverkinu, blekið lekur og skilur eftir skynörvandi bletti á bol listarinnar.“ Ekki er langt síðan helsti safnari Vesturlanda, auglýsingakóngurinn Saatchi, lýsti því yfir að málverkið væri aftur orðið helsti vettvangur nútímans í myndlist. Nú er að sjá hvað þessi alþjóðlegi hópur er að gera á lérefti. Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Nýlistasafnið, höfuðvígi tilrauna í íslenskri myndlist, opnar í dag faðm sinn fyrir málverkinu, hinu aldagamla formi myndrænnar tjáningar. Málverkið er viðfangsefni átta ungra listamanna frá Íslandi, Finnlandi, Sviss og Bandaríkjunum sem allir eiga það sameiginlegt að vinna dægurmenningu samtímans í þetta forna form. Það eru hinir ungu gullpenslar Íslands, Ragnar Jónasson, sýningarstjóri þessarar sýningar, Davíð Örn og Guðmundur Thoroddsen sem stefna saman þessum alþjóðlega hóp ungra listamanna. Í kynningu safnsins er tekið svo til orða: „Maður heldur að haustið sé komið en gleymdu því! Vorið springur út í málverkum í Nýlistasafninu, sjónin verður gráðug í litadýrð. Þessi sýning fangar skilningarvitin eins og angar kolkrabbans. Margir armar hans fanga ólíkar stefnur og strauma í málverkinu, blekið lekur og skilur eftir skynörvandi bletti á bol listarinnar.“ Ekki er langt síðan helsti safnari Vesturlanda, auglýsingakóngurinn Saatchi, lýsti því yfir að málverkið væri aftur orðið helsti vettvangur nútímans í myndlist. Nú er að sjá hvað þessi alþjóðlegi hópur er að gera á lérefti.
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira