Bæði vilja í forsætisráðherrastólinn 2. janúar 2007 18:45 Það verður ekki heiglum hent að mynda félagshyggjustjórn eftir kosningar í vor ef marka má orðaskak formanna Samfylkingar og Vinstri grænna í Kryddsíldinni á gamlársdag. Ný staða gæti komið upp í íslenskum stjórnmálum eftir kosningar, segir stjórnmálafræðingur, ef sá flokkur sem lengst er til vinstri fengi stól utanríkisráðherra Formenn stjórnmálaflokkanna rökræddu í Kryddsíldinni á gamlársdag. Titringur hljóp í kaffibandalagið svonefnda, sem hefur heitið því að ræða myndun ríkisstjórnar falli sitjandi stjórn, þegar ljóst var að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna stefndu báðir í stól forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon sagði að tækist að fella stjórnina væri það ekkert náttúrulögmál að stærsti flokkurinn í stjórn fengi forsætisráðherrastólinn. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir nokkuð ljóst að Vinstri grænir gefi forsætisráðherrastólinn ekki eftir nema fá eitthvað í staðinn. "Segjum sem svo að kaffibandalagið gangi saman og myndi ríkisstjórn og gefum okkur að Ingibjörg fái þá forsætisráðherraembættið þá væri eðlilegast að Vinstri grænir og Steingrímur J. Sigfússon fengju utanríkisráðherrastólinn. Það er staða sem er í raun alveg ný í íslenskum stjórnmálum að sá flokkur sem er lengst til vinstri fái utanríkisstólinn." Einar telur þó ekki sennilegt að steyti á stólum í viðræðum stjórnarandstöðuflokkanna, líklegra væri að stefna Frjálslyndra í innflytjendamálum gæti staðið í veginum.Kryddsíldina má sjá í heild sinn hér: fyrri hluti og seinni hluti. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Það verður ekki heiglum hent að mynda félagshyggjustjórn eftir kosningar í vor ef marka má orðaskak formanna Samfylkingar og Vinstri grænna í Kryddsíldinni á gamlársdag. Ný staða gæti komið upp í íslenskum stjórnmálum eftir kosningar, segir stjórnmálafræðingur, ef sá flokkur sem lengst er til vinstri fengi stól utanríkisráðherra Formenn stjórnmálaflokkanna rökræddu í Kryddsíldinni á gamlársdag. Titringur hljóp í kaffibandalagið svonefnda, sem hefur heitið því að ræða myndun ríkisstjórnar falli sitjandi stjórn, þegar ljóst var að formenn Samfylkingar og Vinstri grænna stefndu báðir í stól forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon sagði að tækist að fella stjórnina væri það ekkert náttúrulögmál að stærsti flokkurinn í stjórn fengi forsætisráðherrastólinn. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir nokkuð ljóst að Vinstri grænir gefi forsætisráðherrastólinn ekki eftir nema fá eitthvað í staðinn. "Segjum sem svo að kaffibandalagið gangi saman og myndi ríkisstjórn og gefum okkur að Ingibjörg fái þá forsætisráðherraembættið þá væri eðlilegast að Vinstri grænir og Steingrímur J. Sigfússon fengju utanríkisráðherrastólinn. Það er staða sem er í raun alveg ný í íslenskum stjórnmálum að sá flokkur sem er lengst til vinstri fái utanríkisstólinn." Einar telur þó ekki sennilegt að steyti á stólum í viðræðum stjórnarandstöðuflokkanna, líklegra væri að stefna Frjálslyndra í innflytjendamálum gæti staðið í veginum.Kryddsíldina má sjá í heild sinn hér: fyrri hluti og seinni hluti.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira