Ráðherra opin fyrir aukinni veiðiskyldu 7. janúar 2007 18:30 Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira