Spila fjárhættuspil í grunnskólum 10. janúar 2007 18:45 Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira
Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira