Grundarfjörður fullur af síld 12. janúar 2007 18:30 Grundarfjörður er fullur af síld og náði Krossey frá Hornafirði að fylla skipið í tveimur köstum þar í dag en síld hefur ekki verið veidd í firðinum í tugi ára. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvort það var þetta mikla magn síldar sem varð til þess að tuttugu tonn af eldisþorski drapst í firðinum. Unnið er að því að rannsaka fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar í Grunarfirði. Fjörðurinn er fullur af síld og er talið líklegt að súrefnisskotur vegna síldarinnar hafi valdið dauða þrosksins þó það liggi ekki fyrir.Krossey SF 20 var fljót í Grundarfjörð eftir að fregnir bárust af síldinni þar enda í leit að síld. Í fyrsta kastinu fengust nærri tvö hundruð tonn. Í örðu kastinu fengust á milli 300 og 350 tonn og átti Sigurður Bjarnason skipstjóri von á því að það dygði til að fylla skipið. Þegar dælt hefði verið úr nótinni sagði hann stefnuna vera setta á Hornafjörð þar landa á síldinni. Hann sagði lítið eftir af síldarkvótanum og átti því von á að fara á loðnu í næsta túr. Sigurður segir óvenjulegt að síld finnist í firðinum.Runólfur Guðmundsson, einn eigenda fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar, varð var við fiskdauðann þegar ekkert líf var að finna í kvíunum þegar farið var að huga að slátrun þorsksins.Og tapið er mikið bæði vegna fisksins sem drapst og vegna vinnu og búnaðar sem lagt hefur verið í verkefnið sem hefur ekki verið sérlega arðbært og því óvíst hvort framhald verði á því.Og Runólfur óttast að fjörðurinn verði lengi að jafna sig. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar komu til að rannsaka ástæður fisksdauðans í dag og söfnuðu sjávarsýnum.Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst ekki að klára að safna sýnum í dag þar sem veður versnaði seinnipartinn en því verður fram haldið við fyrsta tækifæri. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Grundarfjörður er fullur af síld og náði Krossey frá Hornafirði að fylla skipið í tveimur köstum þar í dag en síld hefur ekki verið veidd í firðinum í tugi ára. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvort það var þetta mikla magn síldar sem varð til þess að tuttugu tonn af eldisþorski drapst í firðinum. Unnið er að því að rannsaka fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar í Grunarfirði. Fjörðurinn er fullur af síld og er talið líklegt að súrefnisskotur vegna síldarinnar hafi valdið dauða þrosksins þó það liggi ekki fyrir.Krossey SF 20 var fljót í Grundarfjörð eftir að fregnir bárust af síldinni þar enda í leit að síld. Í fyrsta kastinu fengust nærri tvö hundruð tonn. Í örðu kastinu fengust á milli 300 og 350 tonn og átti Sigurður Bjarnason skipstjóri von á því að það dygði til að fylla skipið. Þegar dælt hefði verið úr nótinni sagði hann stefnuna vera setta á Hornafjörð þar landa á síldinni. Hann sagði lítið eftir af síldarkvótanum og átti því von á að fara á loðnu í næsta túr. Sigurður segir óvenjulegt að síld finnist í firðinum.Runólfur Guðmundsson, einn eigenda fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar, varð var við fiskdauðann þegar ekkert líf var að finna í kvíunum þegar farið var að huga að slátrun þorsksins.Og tapið er mikið bæði vegna fisksins sem drapst og vegna vinnu og búnaðar sem lagt hefur verið í verkefnið sem hefur ekki verið sérlega arðbært og því óvíst hvort framhald verði á því.Og Runólfur óttast að fjörðurinn verði lengi að jafna sig. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar komu til að rannsaka ástæður fisksdauðans í dag og söfnuðu sjávarsýnum.Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst ekki að klára að safna sýnum í dag þar sem veður versnaði seinnipartinn en því verður fram haldið við fyrsta tækifæri.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira