Málflutningur í Baugsmáli hafinn í Hæstarétti 15. janúar 2007 12:20 Frá upphafi aðalmeðferðar í morgun. MYND/Stöð 2 Málflutningur vegna sex ákæruliða í fyrra Baugsmálinu stendur nú yfir í Hæstarétti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir ákæruliðir fá efnislega meðferð í Hæstarétti en síðast var þeim vísað aftur heim í hérað. Málflutningur hófst klukkan átta í morgun. Settur ríkissaksóknari í málinu, Sigurður Tómas Magnússon, tók fyrstur til máls en honum hafði verið úthlutað þremur klukkutímum til málflutnings. Verjendur sakborninganna fjöggura sem ákæruliðirnir ná til taka þar á eftir til máls samtals í um fjóra klukkutíma og verður málflutningi því ekki lokið fyrr en seinni partinn í dag. Fjórir ákæruliðanna snúa að ársreikningum og tveir að meintum tollsvikum við bílainnflutning. Í fyrra Baugsmálinu voru sex sakbornignar ákærðir samtals í 40 liðum. Í Hérðasdómi Reykjavíkur var málinu í heild vísað frá dómi og var sá úrskurður kærður til Hæstaréttar sem vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en liðunum átta sem eftir stóðu var vísað aftur heim í hérað. Við efnislegameðferð ákæruliðanna átta í Hérðadómi Reykjavíkur voru sakborningar sýknaðir og áfrýjaði ákæruvaldið sex þeirra ákæruliðanna til Hæstaréttar. Þeir ákæruliðir snúa að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdómi er varðar sýknu Jóhannesar Jónssonar og Tryggva Jónssonar. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Málflutningur vegna sex ákæruliða í fyrra Baugsmálinu stendur nú yfir í Hæstarétti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir ákæruliðir fá efnislega meðferð í Hæstarétti en síðast var þeim vísað aftur heim í hérað. Málflutningur hófst klukkan átta í morgun. Settur ríkissaksóknari í málinu, Sigurður Tómas Magnússon, tók fyrstur til máls en honum hafði verið úthlutað þremur klukkutímum til málflutnings. Verjendur sakborninganna fjöggura sem ákæruliðirnir ná til taka þar á eftir til máls samtals í um fjóra klukkutíma og verður málflutningi því ekki lokið fyrr en seinni partinn í dag. Fjórir ákæruliðanna snúa að ársreikningum og tveir að meintum tollsvikum við bílainnflutning. Í fyrra Baugsmálinu voru sex sakbornignar ákærðir samtals í 40 liðum. Í Hérðasdómi Reykjavíkur var málinu í heild vísað frá dómi og var sá úrskurður kærður til Hæstaréttar sem vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en liðunum átta sem eftir stóðu var vísað aftur heim í hérað. Við efnislegameðferð ákæruliðanna átta í Hérðadómi Reykjavíkur voru sakborningar sýknaðir og áfrýjaði ákæruvaldið sex þeirra ákæruliðanna til Hæstaréttar. Þeir ákæruliðir snúa að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdómi er varðar sýknu Jóhannesar Jónssonar og Tryggva Jónssonar.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira