Kortleggja fiskdauða í Grundarfirði 15. janúar 2007 19:11 Hafrannsóknar-stofnunin vinnur enn að rannsóknum í Grundarfirði eftir fiskdauða í þorskeldi þar. Grunur leikur á að mikið magn af síld í firðinum hafi orsakað súrefnisþurrð en verið er að kortleggja yfir hversu stórt svæði fiskdauðinn náði. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar vinna enn að rannsókn fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar sem varð í síðustu viku. En fiskdauðinn varð ljós þegar farið var að huga að slátrun tuttugu tonna af þorski sem eftir var í kvíum eldisins. Grundarfjörður var og er enn fullur af síld og grunur um að þetta mikla magn síldar í firðinum hafði orðið til þess að þorskurinn drapst. Þó er önnur kenning um að brennisteinsmengun sé ástæðan. Ekki hefur viðrað nógu vel til sýnatöku en starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hófu hana á föstudag og ætluðu að reyna aftur nú seinni partinn í dag. Einhverjar myndir náðust bæði í gær og í dag en með þeim er verið að kortleggja hversu víða um fjörðinn dauður fiskur finnst. Stuttu eftir fyrstu fréttir af þessu mikla magni af síld í Grundarfirði var skipstjórinn á Krossey SF snöggur á staðinn og fyllti hann skipið í tveimur köstum. Ekki hefur sést til annarra síldarveiðiskipa í firðinum þrátt fyrir að þar sé nánast hægt að moka síldinni upp. Síldarverktíðinn er nánast lokið en óveidd eru rúmlega sjö þúsund tonn af kvótanum. Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Hafrannsóknar-stofnunin vinnur enn að rannsóknum í Grundarfirði eftir fiskdauða í þorskeldi þar. Grunur leikur á að mikið magn af síld í firðinum hafi orsakað súrefnisþurrð en verið er að kortleggja yfir hversu stórt svæði fiskdauðinn náði. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar vinna enn að rannsókn fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar sem varð í síðustu viku. En fiskdauðinn varð ljós þegar farið var að huga að slátrun tuttugu tonna af þorski sem eftir var í kvíum eldisins. Grundarfjörður var og er enn fullur af síld og grunur um að þetta mikla magn síldar í firðinum hafði orðið til þess að þorskurinn drapst. Þó er önnur kenning um að brennisteinsmengun sé ástæðan. Ekki hefur viðrað nógu vel til sýnatöku en starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hófu hana á föstudag og ætluðu að reyna aftur nú seinni partinn í dag. Einhverjar myndir náðust bæði í gær og í dag en með þeim er verið að kortleggja hversu víða um fjörðinn dauður fiskur finnst. Stuttu eftir fyrstu fréttir af þessu mikla magni af síld í Grundarfirði var skipstjórinn á Krossey SF snöggur á staðinn og fyllti hann skipið í tveimur köstum. Ekki hefur sést til annarra síldarveiðiskipa í firðinum þrátt fyrir að þar sé nánast hægt að moka síldinni upp. Síldarverktíðinn er nánast lokið en óveidd eru rúmlega sjö þúsund tonn af kvótanum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira