Von á fjölda mála eftir úrskurð Hæstaréttar í olíumáli 19. janúar 2007 12:10 MYND/Vilhelm Von er á tugum mála á hendur stóru olíufélögunum vegna ólöglegs samráðs þeirra á næstunni eftir að Hæstiréttur komst að því í gær að héraðsdómi bæri að taka til meðferðar kröfu Sigurðar Hreinssonar, húsasmiðs á Húsavík, um bætur frá Keri, fyrrverandi eiganda Esso, vegna samráðsins. Sigurður höfðaði mál á hendur Keri í fyrra, með stuðningi Neytendasamtakanna, og krafði félagið um bætur vegna þess tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir við kaup á eldsneyti á meðan á samráði stóru olíufélaganna stóð á tíunda áratug síðustu aldar. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Ker af bæði aðal- og varakröfu Sigurðar og vísaði auk þess þrautavarakröfu og þrautaþrautavarakröfu frá dómi. Var meðal annars byggt á því að Sigurður hefði ekki kallað til matsmenn til að meta tjónið en slíkt er mjög kostnaðarsamt og varla á færi hins almenna borgara. Sigurður kærði frávísunina á kröfunum tveimur til Hæstaréttar sem féllst ekki á það með héraðsdómi að kveðja þyrfti til matsmenn til þess að geta dæmt um skaðabótakröfu. Sigurður ætti því rétt á því að felldur yrði dómur um þrautaþrautavarakröfu hans sem kvað á um dómurinn skæri úr um það hvort Ker ætti að greiða honum skaðabætur og hversu háar þær ættu að vera. Steinar Þór Guðgeirsson, lögmaður Sigurðar, bendir á að skýrt sé kveðið á um það í dómnum að kveða skuli upp efnisdóm í málinu. Héraðsdómur hafi í desember sagt að samráðið hafi verið til þess fallið að valda tjóni en ekki viljað taka afstöðu til þess hversu mikið tjónið væri en nú bæri bæri honum að gera það. Lögfræðistofa Reykjavíkur, þar sem Steinar Þór vinnur, er með um 150 mál á sínum þar sem einstaklingar telja að brotið hafi verið á sér í tengslum við samráðið. Steinar segir að farið verði af stað með þau þegar dómur héraðsdóms liggur fyrir. Við þetta má bæta að mál Vestmannaeyjabæjar á hendur olíufélögunum vegna samráðs þeirra verður tekið fyrir innan tveggja Samráð olíufélaga Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Sjá meira
Von er á tugum mála á hendur stóru olíufélögunum vegna ólöglegs samráðs þeirra á næstunni eftir að Hæstiréttur komst að því í gær að héraðsdómi bæri að taka til meðferðar kröfu Sigurðar Hreinssonar, húsasmiðs á Húsavík, um bætur frá Keri, fyrrverandi eiganda Esso, vegna samráðsins. Sigurður höfðaði mál á hendur Keri í fyrra, með stuðningi Neytendasamtakanna, og krafði félagið um bætur vegna þess tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir við kaup á eldsneyti á meðan á samráði stóru olíufélaganna stóð á tíunda áratug síðustu aldar. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Ker af bæði aðal- og varakröfu Sigurðar og vísaði auk þess þrautavarakröfu og þrautaþrautavarakröfu frá dómi. Var meðal annars byggt á því að Sigurður hefði ekki kallað til matsmenn til að meta tjónið en slíkt er mjög kostnaðarsamt og varla á færi hins almenna borgara. Sigurður kærði frávísunina á kröfunum tveimur til Hæstaréttar sem féllst ekki á það með héraðsdómi að kveðja þyrfti til matsmenn til þess að geta dæmt um skaðabótakröfu. Sigurður ætti því rétt á því að felldur yrði dómur um þrautaþrautavarakröfu hans sem kvað á um dómurinn skæri úr um það hvort Ker ætti að greiða honum skaðabætur og hversu háar þær ættu að vera. Steinar Þór Guðgeirsson, lögmaður Sigurðar, bendir á að skýrt sé kveðið á um það í dómnum að kveða skuli upp efnisdóm í málinu. Héraðsdómur hafi í desember sagt að samráðið hafi verið til þess fallið að valda tjóni en ekki viljað taka afstöðu til þess hversu mikið tjónið væri en nú bæri bæri honum að gera það. Lögfræðistofa Reykjavíkur, þar sem Steinar Þór vinnur, er með um 150 mál á sínum þar sem einstaklingar telja að brotið hafi verið á sér í tengslum við samráðið. Steinar segir að farið verði af stað með þau þegar dómur héraðsdóms liggur fyrir. Við þetta má bæta að mál Vestmannaeyjabæjar á hendur olíufélögunum vegna samráðs þeirra verður tekið fyrir innan tveggja
Samráð olíufélaga Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Sjá meira