Capacent kaupir Epinion 1. febrúar 2007 12:28 Capacent í Danmörku hefur gengið frá kaupum á danska fyrirtækinu Epinion, einu stærsta fyrirtæki Danmerkur á sviði markaðsrannsókna. Epinion mun fyrst um sinn starfa áfram undir eigin nafni, en gert er ráð fyrir að starfsemin verði flutt í húsnæði Capacent í Hellerup á vormánuðum. Áætlaðar tekjur Epinion á yfirstandandi rekstrarári eru tæpar 500 milljónir íslenskra króna. Með kaupunum hefur Capacent-samstæðan aukið mjög umsvif sín á sviði rannsókna í Danmörku. Landsbankinn veitti ráðgjöf vegna kaupanna og fjármagnaði þau að hluta. Epinion hefur vaxið mjög hratt á undanförnum árum og hefur á síðastliðnum tveimur árum hlotið nafnbótina „Gazelle" af danska viðskiptablaðinu Börsen en hana hljóta fyrirtæki sem vaxa hraðast á milli ára og skila góðum hagnaði. Auk höfuðstöðva í Kaupmannahöfn hefur Epinion rekið skrifstofu í Árósum. Fastráðnir starfsmenn eru 36 auk um120 þjálfaðra spyrla. Eftir kaupin vinna alls um 150 sérfræðingar hjá Capacent í Danmörku en forstjóri félagsins er Bjarni Snæbjörn Jónsson. Capacent-samstæðan er með starfsemi á Íslandi og í Danmörku. Ráðgjafastarfsemi er rekin undir undir nöfnum Capacent (áður KPMG Advisory) og Logistik Gruppen. Þá rekur Capacent litla einingu, Capacent Innovation, sem sérhæfir sig í samskiptum við Evrópusambandið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira
Capacent í Danmörku hefur gengið frá kaupum á danska fyrirtækinu Epinion, einu stærsta fyrirtæki Danmerkur á sviði markaðsrannsókna. Epinion mun fyrst um sinn starfa áfram undir eigin nafni, en gert er ráð fyrir að starfsemin verði flutt í húsnæði Capacent í Hellerup á vormánuðum. Áætlaðar tekjur Epinion á yfirstandandi rekstrarári eru tæpar 500 milljónir íslenskra króna. Með kaupunum hefur Capacent-samstæðan aukið mjög umsvif sín á sviði rannsókna í Danmörku. Landsbankinn veitti ráðgjöf vegna kaupanna og fjármagnaði þau að hluta. Epinion hefur vaxið mjög hratt á undanförnum árum og hefur á síðastliðnum tveimur árum hlotið nafnbótina „Gazelle" af danska viðskiptablaðinu Börsen en hana hljóta fyrirtæki sem vaxa hraðast á milli ára og skila góðum hagnaði. Auk höfuðstöðva í Kaupmannahöfn hefur Epinion rekið skrifstofu í Árósum. Fastráðnir starfsmenn eru 36 auk um120 þjálfaðra spyrla. Eftir kaupin vinna alls um 150 sérfræðingar hjá Capacent í Danmörku en forstjóri félagsins er Bjarni Snæbjörn Jónsson. Capacent-samstæðan er með starfsemi á Íslandi og í Danmörku. Ráðgjafastarfsemi er rekin undir undir nöfnum Capacent (áður KPMG Advisory) og Logistik Gruppen. Þá rekur Capacent litla einingu, Capacent Innovation, sem sérhæfir sig í samskiptum við Evrópusambandið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Sjá meira