240 íslenskar þjónustuíbúðir á Spáni 2. febrúar 2007 18:45 Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur. Fréttir Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur.
Fréttir Innlent Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira