Dæmdur fyrir gagnastuld frá Decode 6. febrúar 2007 11:38 Fyrrum starfsmaður Erfðagreiningar var dæmdur fyrir að stela gögnum frá fyrirtækinu. Fyrrverandi starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að stela gögnum frá Íslenskri erfðagreiningu. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Verjandi mannsins segir niðurstöðuna byggða á misskilningi.Jesus Sainz var í október ákærður fyrir að hafa með ólögmætum hætti afritað 29 skrár með rannsóknarniðurstöðum og viðskiptaleyndarmálum af netþjóni Íslenskrar erfðagreiningar. Dómur var kveðinn upp yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Réttarhaldið var lokað og dómurinn verður ekki birtur opinberlega. Erla S. Árnadóttir er verjandi Sainz. Hún sagði í samtali við fréttastofu að dómnum yrði áfrýjað. Hún segir þau mjög ósátt við rökstuðninginn en í dóminum segir að sitthvað "bendi til þess að hann hafi haft ásetning til að miðla þessum gögnum til þriðja aðila." Erla segir dóminn ganga mjög langt í því að byggja á óljósum vísbendingum. Auk þess sé hann byggður á misskilningi um gildissvið fimmtugustu grein höfundarlaga.Jesus er einn af fimm fyrrum starfsmönnum sem Íslensk erfðagreining hefur sakað um stuld á rannsóknargögnum. Hinir eru í Bandaríkjunum og starfa þar hjá keppinauti erfðagreiningar, Barnaspítala Fíladelfíu. Málið gegn þeim hinum er rekið í Bandaríkjunum en þeir hafa ekki verið dæmdir. Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fleiri fréttir „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Sjá meira
Fyrrverandi starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að stela gögnum frá Íslenskri erfðagreiningu. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Verjandi mannsins segir niðurstöðuna byggða á misskilningi.Jesus Sainz var í október ákærður fyrir að hafa með ólögmætum hætti afritað 29 skrár með rannsóknarniðurstöðum og viðskiptaleyndarmálum af netþjóni Íslenskrar erfðagreiningar. Dómur var kveðinn upp yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Réttarhaldið var lokað og dómurinn verður ekki birtur opinberlega. Erla S. Árnadóttir er verjandi Sainz. Hún sagði í samtali við fréttastofu að dómnum yrði áfrýjað. Hún segir þau mjög ósátt við rökstuðninginn en í dóminum segir að sitthvað "bendi til þess að hann hafi haft ásetning til að miðla þessum gögnum til þriðja aðila." Erla segir dóminn ganga mjög langt í því að byggja á óljósum vísbendingum. Auk þess sé hann byggður á misskilningi um gildissvið fimmtugustu grein höfundarlaga.Jesus er einn af fimm fyrrum starfsmönnum sem Íslensk erfðagreining hefur sakað um stuld á rannsóknargögnum. Hinir eru í Bandaríkjunum og starfa þar hjá keppinauti erfðagreiningar, Barnaspítala Fíladelfíu. Málið gegn þeim hinum er rekið í Bandaríkjunum en þeir hafa ekki verið dæmdir.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fleiri fréttir „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Sjá meira