Aldrei fleiri þróað tölvuleik 6. mars 2007 15:00 Tuttugu þúsund sjálfboðaliðar hafa boðist til að taka þátt í þróun fyrstu persónu skotleiks sem verður spilaður á netinu. Það er sama fyrirtæki og gerði hina geysivinsælu Counter-Strike leiki sem þróar leikinn. Dave Perry aðalhönnuður fyrirtækisins, Acclaim segir að allt að 100 þúsund sjálfboðaliðar verði fengnir til að þróa leikinn og ef 1% þeirra getur eitthvað af viti sé björninn unninn. Aldrei hafa jafn margir tekið þátt í þróun tölvuleiks. Fyrstu persónu skotleikir hafa notið sívaxandi vinsælda og eru í dag vinsælastir leikja sem spilaðir eru yfir internetið. Nýji leikurinn hefur fengið vinnuheitið Top Secret og verður að sögn þeirra sem hann þróa sá lang flottasti hingað til. Sjálfboðaliðar geta enn skráð sig á síðu Acclaim. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Tuttugu þúsund sjálfboðaliðar hafa boðist til að taka þátt í þróun fyrstu persónu skotleiks sem verður spilaður á netinu. Það er sama fyrirtæki og gerði hina geysivinsælu Counter-Strike leiki sem þróar leikinn. Dave Perry aðalhönnuður fyrirtækisins, Acclaim segir að allt að 100 þúsund sjálfboðaliðar verði fengnir til að þróa leikinn og ef 1% þeirra getur eitthvað af viti sé björninn unninn. Aldrei hafa jafn margir tekið þátt í þróun tölvuleiks. Fyrstu persónu skotleikir hafa notið sívaxandi vinsælda og eru í dag vinsælastir leikja sem spilaðir eru yfir internetið. Nýji leikurinn hefur fengið vinnuheitið Top Secret og verður að sögn þeirra sem hann þróa sá lang flottasti hingað til. Sjálfboðaliðar geta enn skráð sig á síðu Acclaim.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira