Vatnstjón vegna eldingar 11. mars 2007 18:30 Gríðarlegt tjón varð í morgun vegna mestu flóða í íbúðarhúsnæði sem slökkviliðið í Reykjavík hefur þurft að kljást við. Orsökina virðist mega rekja til dæla á vegum borgarinnar sem urðu óvirkar þegar eldingu laust niður í raflínur í grennd við borgina. Skammhlaupið olli hitavatnsleysi í Árbæ og sló út rafmagn í álverunum í Straumsvík og á Grundartanga. Það var ófögur sjón sem mætti íbúunum í fjölbýlishúsinu vestast á Sólvallagötu í morgun - bílageymslan og geymslur fullar af vatni. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn höfðu ekki séð annað eins. Talið er að dælt hafi verið allt að fimmtán hundruð tonnum af vatni úr bílakjallara undir húsinu og geymslum sem voru þar neðar. Vatnið náði allt að tveggja metra hæð á þeim stöðum. Seinnipartinn var svo hægt að taka bílana úr kjallaranum og ljóst að verulegar skemmdir hafa orðið á þeim enda vatnið lúmskur tjónavaldur - ekki síst þegar vatnið er blandað skólpi. Tjónið er tilfinnanlegt. Líklega má rekja þetta tjón til þess að eldingu sló niður í háspennulínur Landsnets á milli Geitháls og Kolviðarhóls. Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets segir þessa eldingu hafa verið öfluga en þó hefði búnaður sem tengdist netinu átt að þola skammhlaupið. Það virðist ekki hafa gerst og hjá Orkuveitu Reykjavíkur fengust þær upplýsignar að dælur hitaveitunnar í Árbæ hefði orðið óvirkar. Heitavatnslaust var í því í þeim bæjarhluta í dag . Guðmundur Sigurðsson, talsmaður Orkuveitunnar segir að ekki liggi ljóst fyrir hvernig skammhlaupið hafði áhrif á dælurnar í Vesturbænum sem brugðust með þeim afleiðingum að það flæddi í kjallara. Þessi vatnselgur hafði þau áhrif að jarðvegur seig undan steinhellum við húsgaflinn á Sólvallagötunni. Það flæddi einnig inní kjallara verslunar BYKO sem er við hlið íbúðarhússins. Eldingin og skammhlaupið sló einnig út rafmagninu hjá álverinu á Grundartanga og í Straumsvík en engar spurninr hafa borist af tjóni vegna þessa. Fréttir Innlent Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Sjá meira
Gríðarlegt tjón varð í morgun vegna mestu flóða í íbúðarhúsnæði sem slökkviliðið í Reykjavík hefur þurft að kljást við. Orsökina virðist mega rekja til dæla á vegum borgarinnar sem urðu óvirkar þegar eldingu laust niður í raflínur í grennd við borgina. Skammhlaupið olli hitavatnsleysi í Árbæ og sló út rafmagn í álverunum í Straumsvík og á Grundartanga. Það var ófögur sjón sem mætti íbúunum í fjölbýlishúsinu vestast á Sólvallagötu í morgun - bílageymslan og geymslur fullar af vatni. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn höfðu ekki séð annað eins. Talið er að dælt hafi verið allt að fimmtán hundruð tonnum af vatni úr bílakjallara undir húsinu og geymslum sem voru þar neðar. Vatnið náði allt að tveggja metra hæð á þeim stöðum. Seinnipartinn var svo hægt að taka bílana úr kjallaranum og ljóst að verulegar skemmdir hafa orðið á þeim enda vatnið lúmskur tjónavaldur - ekki síst þegar vatnið er blandað skólpi. Tjónið er tilfinnanlegt. Líklega má rekja þetta tjón til þess að eldingu sló niður í háspennulínur Landsnets á milli Geitháls og Kolviðarhóls. Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets segir þessa eldingu hafa verið öfluga en þó hefði búnaður sem tengdist netinu átt að þola skammhlaupið. Það virðist ekki hafa gerst og hjá Orkuveitu Reykjavíkur fengust þær upplýsignar að dælur hitaveitunnar í Árbæ hefði orðið óvirkar. Heitavatnslaust var í því í þeim bæjarhluta í dag . Guðmundur Sigurðsson, talsmaður Orkuveitunnar segir að ekki liggi ljóst fyrir hvernig skammhlaupið hafði áhrif á dælurnar í Vesturbænum sem brugðust með þeim afleiðingum að það flæddi í kjallara. Þessi vatnselgur hafði þau áhrif að jarðvegur seig undan steinhellum við húsgaflinn á Sólvallagötunni. Það flæddi einnig inní kjallara verslunar BYKO sem er við hlið íbúðarhússins. Eldingin og skammhlaupið sló einnig út rafmagninu hjá álverinu á Grundartanga og í Straumsvík en engar spurninr hafa borist af tjóni vegna þessa.
Fréttir Innlent Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Heilsu páfans hrakar skyndilega Erlent Fleiri fréttir Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Sjá meira