Hvað má og hvað má ekki? 26. mars 2007 18:30 Suma vöru og þjónustu er heimilt að selja en þær má hins vegar ekki auglýsa. Svo er annað sem leyfilegt er að auglýsa en harðbannað að ástunda.Það er stundum vandlifað í þessu þjóðfélagi og ekki alltaf auðvelt á að henda reiður á hvað má og hvað má ekki. Með nýgerðum breytingum á hegningarlögunum er til dæmis ekki lengur lagt bann við vændi til fullrar framfærslu en hins vegar er stranglega bannað að auglýsa slíka þjónustu. Tóbaksreykingar eru á margan hátt undir sömu sök seldar. Heimilt er að kaupa og selja tóbak og reykja það á tilteknum stöðum. Á hinn bóginn harðbannað að auglýsa vöruna - nema í útlenskum fjölmiðlum - og hafa það til sýnis í verslunum.Raunar er óheimilt að fjalla um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra. Allt annað er uppi á teningnum þegar kemur að veðmálum. Það má auglýsa en ekki ástunda. Þannig segir í lögum að sá sem geri sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða komi öðrum til þátttöku í þeim, skuli sæta sektum. Hins vegar hefur verið látið óátölulaust að veðmálafyrirtæki á borð við Betsson auglýsi þjónustu sína í fjölmiðlum. Þetta sérkennilega ósamræmi kristallast ekki hvað síst í áfenginu. Neysla þess er lögleg, með skilyrðum þó, en blátt bann er lagt við auglýsingum á því. Það væri hins vegar synd að segja bann þetta sé tekið mjög alvarlega því jafnvel beint fyrir framan nefið á löggjafanum blasa áfengisauglýsingarnar við. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Suma vöru og þjónustu er heimilt að selja en þær má hins vegar ekki auglýsa. Svo er annað sem leyfilegt er að auglýsa en harðbannað að ástunda.Það er stundum vandlifað í þessu þjóðfélagi og ekki alltaf auðvelt á að henda reiður á hvað má og hvað má ekki. Með nýgerðum breytingum á hegningarlögunum er til dæmis ekki lengur lagt bann við vændi til fullrar framfærslu en hins vegar er stranglega bannað að auglýsa slíka þjónustu. Tóbaksreykingar eru á margan hátt undir sömu sök seldar. Heimilt er að kaupa og selja tóbak og reykja það á tilteknum stöðum. Á hinn bóginn harðbannað að auglýsa vöruna - nema í útlenskum fjölmiðlum - og hafa það til sýnis í verslunum.Raunar er óheimilt að fjalla um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra. Allt annað er uppi á teningnum þegar kemur að veðmálum. Það má auglýsa en ekki ástunda. Þannig segir í lögum að sá sem geri sér fjárhættuspil eða veðmál að atvinnu eða komi öðrum til þátttöku í þeim, skuli sæta sektum. Hins vegar hefur verið látið óátölulaust að veðmálafyrirtæki á borð við Betsson auglýsi þjónustu sína í fjölmiðlum. Þetta sérkennilega ósamræmi kristallast ekki hvað síst í áfenginu. Neysla þess er lögleg, með skilyrðum þó, en blátt bann er lagt við auglýsingum á því. Það væri hins vegar synd að segja bann þetta sé tekið mjög alvarlega því jafnvel beint fyrir framan nefið á löggjafanum blasa áfengisauglýsingarnar við.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira