Mikill fjöldi erlendra ferðamanna á Íslandi yfir páskana 30. mars 2007 17:20 Myndin er frá Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Aðalstræti 2. MYND/Vísir Það eru ekki eingöngu Íslendingar sem kjósa að leggja land undir fót hérlendis eða erlendis yfir páskahátíðina. Erlendir ferðamenn kjósa í síauknum mæli að nota hátíðina til stuttra Íslandsferða. Hildur Ómarsdóttir markaðsstjóri Icelandair Hotels segir bókanir ferðamanna berist með sífellt styttri fyrirvara og að hlutfall netbókana hafi aukist um allt að 100% milli ára. Greinilegt sé að fólk sé orðið mun sjálfstæðara og hvatvísara í ferðakaupum nú en áður en fari oftar í styttri ferðir. Drífa Magnúsdóttir verkefnisstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík segir að páskahelgin sé alla jafna mjög erilsamur tími í stöðinni, mikið sé um ferðamenn sem komi á eigin vegum og vilji skipuleggja gang ferðarinnar eftir að til landsins sé komið. Ferðaþjónustan á höfuðborgarsvæðinu er nú að vakna af vetrardvala, hvalaskoðun hjá nýju fyrirtæki í Reykjavík, Reykjavík hvalaskoðun, hefst á morgun auk þess að allt árið er boðið uppá ýmiskonar göngu-, jeppa- og rútuferðir. Í upplýsingamiðstöðinni geta ferðamenn bæði innlendir og erlendir fengið upplýsingar um afþreyingu ýmiskonar og aðstæður til ferðalaga um landið allt, bókað og keypt ferðir. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík er sú langstærsta á landinu og þess má geta að gestafjöldi á liðnu ári í miðstöðina var tæplega 240 þúsund manns sem 24% aukning frá árinu 2005. Upplýsingar um opnunartíma yfir páskahátíðina hjá ferðaþjónustuaðilum, veitingastöðum, söfnum, sundlaugum, kaffihúsum o.fl. má finna á vefsíðunni www.visitreykjavik.is Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Það eru ekki eingöngu Íslendingar sem kjósa að leggja land undir fót hérlendis eða erlendis yfir páskahátíðina. Erlendir ferðamenn kjósa í síauknum mæli að nota hátíðina til stuttra Íslandsferða. Hildur Ómarsdóttir markaðsstjóri Icelandair Hotels segir bókanir ferðamanna berist með sífellt styttri fyrirvara og að hlutfall netbókana hafi aukist um allt að 100% milli ára. Greinilegt sé að fólk sé orðið mun sjálfstæðara og hvatvísara í ferðakaupum nú en áður en fari oftar í styttri ferðir. Drífa Magnúsdóttir verkefnisstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík segir að páskahelgin sé alla jafna mjög erilsamur tími í stöðinni, mikið sé um ferðamenn sem komi á eigin vegum og vilji skipuleggja gang ferðarinnar eftir að til landsins sé komið. Ferðaþjónustan á höfuðborgarsvæðinu er nú að vakna af vetrardvala, hvalaskoðun hjá nýju fyrirtæki í Reykjavík, Reykjavík hvalaskoðun, hefst á morgun auk þess að allt árið er boðið uppá ýmiskonar göngu-, jeppa- og rútuferðir. Í upplýsingamiðstöðinni geta ferðamenn bæði innlendir og erlendir fengið upplýsingar um afþreyingu ýmiskonar og aðstæður til ferðalaga um landið allt, bókað og keypt ferðir. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík er sú langstærsta á landinu og þess má geta að gestafjöldi á liðnu ári í miðstöðina var tæplega 240 þúsund manns sem 24% aukning frá árinu 2005. Upplýsingar um opnunartíma yfir páskahátíðina hjá ferðaþjónustuaðilum, veitingastöðum, söfnum, sundlaugum, kaffihúsum o.fl. má finna á vefsíðunni www.visitreykjavik.is
Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira