Kaffibandalagið sagt búið að vera 2. apríl 2007 12:26 Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, segir að kaffibandalag Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra sé búið að vera. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins samræmist alls ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Frjálsyndir birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær og var yfirskrift hennar : Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem, hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði segir auglýsingar Frjálslyndra um helgina hafi gert útslagið. „Mér sýnist einboðið að síendurtekin andstaða Frjálslynda flokksins við innflytjendur og núna seinast þegar það er staðfest formlega með þessari auglýsingu geri það að verkum að það verði mjög erfitt að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu . Að því leytinu til er þetta kaffibandalag búið að vera að mínu viti," segir Eiríkur. Eiríkur segir að afstaða Frjálslyndra með auglýsingingum ýti flokknum endanlega á hliðarlínuna í kosningabaráttunni. Hann segir afstöðu þeirra algerlega í andstæðu við allt sem Samfylkingin og Vinstri grænir hafi sagt um þetta samstarf. Í auglýsingu Frjálslyndra sagði enn fremur að flokkurinn hygðist beita sér fyrir því að undanþága í EES samningnum um innflutning verkafólks yrði nýtt og honum stjórnað. Eiríkur segir að hægt sé að nýta sér undanþáguákvæðið ef allt riðlist í þjóðfélaginu vegna of mikils innflutnings. Ekkert af því hafi hins vegar gerst á ÍSlandi staðan hér á landi sé ekkert öðruvísi hér en í öðrum Evrópuríkjum. Þannig að ef við myndum beita undanþáguákvæði EES þá jafngilti það uppsögn EES-samningsins . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri Grænna sem er erlendis. Kosningar 2007 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Sjá meira
Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, segir að kaffibandalag Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra sé búið að vera. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins samræmist alls ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Frjálsyndir birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær og var yfirskrift hennar : Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem, hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði segir auglýsingar Frjálslyndra um helgina hafi gert útslagið. „Mér sýnist einboðið að síendurtekin andstaða Frjálslynda flokksins við innflytjendur og núna seinast þegar það er staðfest formlega með þessari auglýsingu geri það að verkum að það verði mjög erfitt að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu . Að því leytinu til er þetta kaffibandalag búið að vera að mínu viti," segir Eiríkur. Eiríkur segir að afstaða Frjálslyndra með auglýsingingum ýti flokknum endanlega á hliðarlínuna í kosningabaráttunni. Hann segir afstöðu þeirra algerlega í andstæðu við allt sem Samfylkingin og Vinstri grænir hafi sagt um þetta samstarf. Í auglýsingu Frjálslyndra sagði enn fremur að flokkurinn hygðist beita sér fyrir því að undanþága í EES samningnum um innflutning verkafólks yrði nýtt og honum stjórnað. Eiríkur segir að hægt sé að nýta sér undanþáguákvæðið ef allt riðlist í þjóðfélaginu vegna of mikils innflutnings. Ekkert af því hafi hins vegar gerst á ÍSlandi staðan hér á landi sé ekkert öðruvísi hér en í öðrum Evrópuríkjum. Þannig að ef við myndum beita undanþáguákvæði EES þá jafngilti það uppsögn EES-samningsins . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri Grænna sem er erlendis.
Kosningar 2007 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Sjá meira