Mikil fákeppni á íslenskum farsímamarkaði 3. apríl 2007 19:04 Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar segir mikla fákeppni á íslenskum farsímamarkaði hafa orðið til þess að tíðniheimildir fyrir farsíma voru boðnar út. Verð á farsímanotkun sé hærra hér á landi en hjá hinum norðurlöndunum. Tvö svissnesk fyrirtæki áttu besta tilboðið. Póst- og fjarskiptastofnun veitir á næstu dögum tíðniheimildir til tveggja nýrra farsímaneta. Fjögur símafyrirtæki hafa sóst eftir heimild, tvö svissnesk og tvö íslensk. Svissnesku símafyrirtækin Amitelo og Bebbicell áttu bestu tilboðin. Þau buðu mestu útbreiðsluna á sem skemmstum tíma. Amitelo bauð 95 % útbreiðslu á landinu eftir þrjú ár og Bebbicell tæplega 94% útbreiðslu eftir þrjú ár. Þetta er aðeins minni útbreiðsla en Síminn og Vodafone en þeirra símkerfi eru með 98 % útbreiðslu á landinu. Íslensku fyrirtækin sem sóttu einnig um voru IP-fjarskipti og Núll níu Mobile. Hrafnkell Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir markmiðið með útboðinu að herða samkeppni á farsímamarkaði hér á landi. Hann segir að í samnorrænni skýrslu hafi komið fram að farsímanotkun væri að aukast hér á landi en annars staðar og verðin hækka að sama skapi. Verðsamkeppni hér á landi sé ekki í samræmi við það sem sjáist víða erlendis. Fái svissnesku símafyrirtækin tíðniheimildirnar þurfa þau að setja upp sendistöðvar á höfuðborgarsvæðinu og um allt land. Hrafnkell segir kostnaðinn við það geta hlaupið á hundruðum milljóna króna. Útbreiðslan sem fyrirtækin bjóði skipti mestu máli við mat umsækjenda. Innlent Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Sjá meira
Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar segir mikla fákeppni á íslenskum farsímamarkaði hafa orðið til þess að tíðniheimildir fyrir farsíma voru boðnar út. Verð á farsímanotkun sé hærra hér á landi en hjá hinum norðurlöndunum. Tvö svissnesk fyrirtæki áttu besta tilboðið. Póst- og fjarskiptastofnun veitir á næstu dögum tíðniheimildir til tveggja nýrra farsímaneta. Fjögur símafyrirtæki hafa sóst eftir heimild, tvö svissnesk og tvö íslensk. Svissnesku símafyrirtækin Amitelo og Bebbicell áttu bestu tilboðin. Þau buðu mestu útbreiðsluna á sem skemmstum tíma. Amitelo bauð 95 % útbreiðslu á landinu eftir þrjú ár og Bebbicell tæplega 94% útbreiðslu eftir þrjú ár. Þetta er aðeins minni útbreiðsla en Síminn og Vodafone en þeirra símkerfi eru með 98 % útbreiðslu á landinu. Íslensku fyrirtækin sem sóttu einnig um voru IP-fjarskipti og Núll níu Mobile. Hrafnkell Gíslason forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir markmiðið með útboðinu að herða samkeppni á farsímamarkaði hér á landi. Hann segir að í samnorrænni skýrslu hafi komið fram að farsímanotkun væri að aukast hér á landi en annars staðar og verðin hækka að sama skapi. Verðsamkeppni hér á landi sé ekki í samræmi við það sem sjáist víða erlendis. Fái svissnesku símafyrirtækin tíðniheimildirnar þurfa þau að setja upp sendistöðvar á höfuðborgarsvæðinu og um allt land. Hrafnkell segir kostnaðinn við það geta hlaupið á hundruðum milljóna króna. Útbreiðslan sem fyrirtækin bjóði skipti mestu máli við mat umsækjenda.
Innlent Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Sjá meira