Aukinn máttur í hendur eftir aðgerð 6. apríl 2007 19:25 Þeir sem hafa lamast fyrir neðan brjóstkassa og misst nær allan mátt í höndunum geta nú öðlast nokkurn handarmátt að nýju. Með aðgerð er hægt að færa fólki aukinn mátt í hendurnar og er reynslan af slíkum aðgerðum góð. Læknir sem lamaðist eftir umferðarslys á Reykjanesbraut fyrir tæpum áratug er á leið í slíka aðgerð. Þrír Íslendingar með mænuskaða hafa gengist undir aðgerðina sem framkvæmd hefur verið í Gautaborg. Páll Ingvarsson taugalæknir á Grensásdeild segir þennan möguleika fyrir Íslendinga hafa opnast fyrir einu ári. Hátt í 25 manns hér á landi gætu þurft á svona aðgerð að halda sem gengur út á tilfærslu á sinum. Páll segir að fólk finni verulegan mun eftir aðgerð, það fái jafnvel styrk í fingurna sem það hafi ekki haft í tuttugu ár. Jón Sigurðsson, tryggingalæknir lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bíslysi á Reykjanesbraut fyrir átta árum og hefur lítinn sem engan mátt í höndunum. Hann hyggst nú fara í slíka aðgerð í næsta mánuði. Jón segir mjög bagalegt að geta hvorki haldið á hlutum né skrifað með annarri hendinni. Eftir aðgerðina á Jón að fá aukinn styrk í fingurna og meira grip. Aðalsteinn Hallsson lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bílslysi fyrir tuttugu árum og missti nær allan mátt í höndunum. Hann fór í aðgerð í fyrra á báðum höndum og fann verulega breytingu. Hann gat hvorki haldið á glasi né tannburstað sig með einni hendi. Aðalsteinn segist hafa fengið máttinn í hendurnar strax daginn eftir aðgerð. Hann segir lífið hafa gjörbreyst. Hlutir sem hann gat ekki gert í tuttugu ár getur hann gert með annarri hendi núna. Hann segist meira að segja vera farinn að olíubera garðhúsgögnin sín sjálfur, eitthvað sem hann óraði ekki fyrir að geta aftur. Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira
Þeir sem hafa lamast fyrir neðan brjóstkassa og misst nær allan mátt í höndunum geta nú öðlast nokkurn handarmátt að nýju. Með aðgerð er hægt að færa fólki aukinn mátt í hendurnar og er reynslan af slíkum aðgerðum góð. Læknir sem lamaðist eftir umferðarslys á Reykjanesbraut fyrir tæpum áratug er á leið í slíka aðgerð. Þrír Íslendingar með mænuskaða hafa gengist undir aðgerðina sem framkvæmd hefur verið í Gautaborg. Páll Ingvarsson taugalæknir á Grensásdeild segir þennan möguleika fyrir Íslendinga hafa opnast fyrir einu ári. Hátt í 25 manns hér á landi gætu þurft á svona aðgerð að halda sem gengur út á tilfærslu á sinum. Páll segir að fólk finni verulegan mun eftir aðgerð, það fái jafnvel styrk í fingurna sem það hafi ekki haft í tuttugu ár. Jón Sigurðsson, tryggingalæknir lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bíslysi á Reykjanesbraut fyrir átta árum og hefur lítinn sem engan mátt í höndunum. Hann hyggst nú fara í slíka aðgerð í næsta mánuði. Jón segir mjög bagalegt að geta hvorki haldið á hlutum né skrifað með annarri hendinni. Eftir aðgerðina á Jón að fá aukinn styrk í fingurna og meira grip. Aðalsteinn Hallsson lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bílslysi fyrir tuttugu árum og missti nær allan mátt í höndunum. Hann fór í aðgerð í fyrra á báðum höndum og fann verulega breytingu. Hann gat hvorki haldið á glasi né tannburstað sig með einni hendi. Aðalsteinn segist hafa fengið máttinn í hendurnar strax daginn eftir aðgerð. Hann segir lífið hafa gjörbreyst. Hlutir sem hann gat ekki gert í tuttugu ár getur hann gert með annarri hendi núna. Hann segist meira að segja vera farinn að olíubera garðhúsgögnin sín sjálfur, eitthvað sem hann óraði ekki fyrir að geta aftur.
Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Sjá meira