Færeyingar stoltir af Jógvan 7. apríl 2007 13:51 Þessi mynd af tekin af J'ogvan þegar hann var í heimsókn í Færeyjum, fyrir nokkrum dögum. Færeyingar eru glaðir mjög yfir því að Jógvan þeirra skyldi vinna X-Faktorinn á Íslandi og er um það getið í öllum fjölmiðlum eyjanna. Faktorinn var sýndur í beinni útsendingu í færeyska sjónvarpinu, en Færeyingar gátu hinsvegar ekki tekið þátt í símaatkvæðagreiðslunni. Það er rækilega tekið fram í færeysku miðlunum, og eru þeir stoltir yfir því að Jógvan skyldi vinna með sjötíu prósentum atkvæða án aðkomu landa sinna. Vikublaðið færeyska segir um keppnina: Tíverri skilti VikuBlaðið ikki eitt orð av tí, sum dómararnir søgdu um Jógvan. Men tað gjørdist skjótt greitt, at hann fór at vinna. Í fyrra umfarinum í finaluni legði gentuduoin Hara, sum Jógvan kappaðist ímóti í finaluni, út við at syngja eitt sindur falskt í støðum. Tá Jógvan trein á pallin, var lítil ivi um, at tað var hann sum fór at vinna. Hann sang eina sera vakra útgávu av lagnum "Hello" hjá Lionel Richie. Genturnar kláraðu seg eitt sindur betri í tí seinna umfarinum, men tá Jógvan fór at syngja aftur, var greitt at hann var bara nógv betri. Sum sagt, tað var ikki lætt at skilja hvat dómararnir søgdu, men tað ljóðaði bara heilt gott. Jógvan meldaði seg ikki sjálvur til kappingina. Tað gjørdu tvær vinkonur hjá honum - tær úr gentuduoini Hara. Ein fult uppiborin sigur til Jógvan. Tillukku við sigrinum! Innlent Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Sjá meira
Færeyingar eru glaðir mjög yfir því að Jógvan þeirra skyldi vinna X-Faktorinn á Íslandi og er um það getið í öllum fjölmiðlum eyjanna. Faktorinn var sýndur í beinni útsendingu í færeyska sjónvarpinu, en Færeyingar gátu hinsvegar ekki tekið þátt í símaatkvæðagreiðslunni. Það er rækilega tekið fram í færeysku miðlunum, og eru þeir stoltir yfir því að Jógvan skyldi vinna með sjötíu prósentum atkvæða án aðkomu landa sinna. Vikublaðið færeyska segir um keppnina: Tíverri skilti VikuBlaðið ikki eitt orð av tí, sum dómararnir søgdu um Jógvan. Men tað gjørdist skjótt greitt, at hann fór at vinna. Í fyrra umfarinum í finaluni legði gentuduoin Hara, sum Jógvan kappaðist ímóti í finaluni, út við at syngja eitt sindur falskt í støðum. Tá Jógvan trein á pallin, var lítil ivi um, at tað var hann sum fór at vinna. Hann sang eina sera vakra útgávu av lagnum "Hello" hjá Lionel Richie. Genturnar kláraðu seg eitt sindur betri í tí seinna umfarinum, men tá Jógvan fór at syngja aftur, var greitt at hann var bara nógv betri. Sum sagt, tað var ikki lætt at skilja hvat dómararnir søgdu, men tað ljóðaði bara heilt gott. Jógvan meldaði seg ikki sjálvur til kappingina. Tað gjørdu tvær vinkonur hjá honum - tær úr gentuduoini Hara. Ein fult uppiborin sigur til Jógvan. Tillukku við sigrinum!
Innlent Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Sjá meira