Sony hættir sölu á 20 GB Playstation 3 13. apríl 2007 15:00 PlayStation 3 leikjatölva frá Sony. Japanski hátækniframleiðandinn Sony ætlar að hætta að flytja inn og selja ódýrari gerðir PlayStation 3 leikjatölvunnar í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú að neytendur hafa meiri áhuga á dýrari gerðum sem eru með stærri harðan disk og meiri aukabúnað. Nýju leikjatölvurnar frá Sony komu á markað í Bandaríkjunum og Japan í nóvember í fyrra en undir lok mars í Evrópu. Þær eru af nokkrum gerðum. Sú minnsta er með 20 GB harðan disk en sú stærsta og dýrari er með þrisvar sinnum stærri disk auk ýmis konar aukabúnaðar. Að sögn Daves Kakkaker, talsmanns Sony í Bandaríkjunum, eru dýrari gerðir leikjatölvunnar miklu vinsælli og hafi því verið afráðið að hætta að selja ódýrari og einfaldari gerða leikjatölvunnar. Muni fyrirtækið beina sjónum sínum enn frekar að stærri gerð leikjatölvunnar. Að sögn Karraker eru þúsundir ódýrari leikjatölvunnar enn til í hllum verslana í Bandaríkjunum. Verða ekki fluttar inn nýjar tölvur af þessari gerð PS3 leikjatölvunnar þegar þær seljast upp. Erlent Fréttir Leikjavísir Viðskipti Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Japanski hátækniframleiðandinn Sony ætlar að hætta að flytja inn og selja ódýrari gerðir PlayStation 3 leikjatölvunnar í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú að neytendur hafa meiri áhuga á dýrari gerðum sem eru með stærri harðan disk og meiri aukabúnað. Nýju leikjatölvurnar frá Sony komu á markað í Bandaríkjunum og Japan í nóvember í fyrra en undir lok mars í Evrópu. Þær eru af nokkrum gerðum. Sú minnsta er með 20 GB harðan disk en sú stærsta og dýrari er með þrisvar sinnum stærri disk auk ýmis konar aukabúnaðar. Að sögn Daves Kakkaker, talsmanns Sony í Bandaríkjunum, eru dýrari gerðir leikjatölvunnar miklu vinsælli og hafi því verið afráðið að hætta að selja ódýrari og einfaldari gerða leikjatölvunnar. Muni fyrirtækið beina sjónum sínum enn frekar að stærri gerð leikjatölvunnar. Að sögn Karraker eru þúsundir ódýrari leikjatölvunnar enn til í hllum verslana í Bandaríkjunum. Verða ekki fluttar inn nýjar tölvur af þessari gerð PS3 leikjatölvunnar þegar þær seljast upp.
Erlent Fréttir Leikjavísir Viðskipti Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira