Óæskilegt að bújarðir safnist á fárra manna hendur 16. apríl 2007 12:14 Forsætisráðherra telur óæskilegt að eignarhald á bújörðum, þar sem ekki er stundaður búskapur, safnist á fárra manna hendur. Um 40 prósent bújarða í Borgarfirði eru nú í eigu aðila sem ekki stunda búskap. Miklar breytingar hafa átt sér stað í sveitum landsins undanfarin ár þar sem bændur hafa margir selt jarðir sínar í hendur stóreignamanna, sem stunda ekki búskap á jörðunum. Guðrún Fjeldsted, bóndi í Borgarfirði, hefur áhyggjur af þessari þróun og ynnti Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, eftir stefnu flokksins í þessum málum á landsfundi flokksins. Guðrún sagði að að á um 40 prósent bújarða í Borgarfirði væri ekki stundaður hefðbundinn landbúnaður. Þetta þýðir að æ færri bændur standa undir þeim kostnaði sem fylgir því sækja fé á fjall á meðan stóreignamennirnir nota jarðir sínar ýmist sem heimili eða nýta hlunnindi án hefðbundins búskapar. Forsætisráðherra segir þetta langt í frá að vera einfalt mál. Það sé verið að hagræða í landbúnaðinum og þar af leiðandi verði búin færri og stærri og við hagræðingunni sé ekki hægt að amast. Geir benti hins vegar á að öllum væri frjálst að ráðstafa eigum sínum í frjálsum viðskiptum. Þrátt fyrir ýmis lög væri nú auðveldara að selja jarðir en áður. Kosningar 2007 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Forsætisráðherra telur óæskilegt að eignarhald á bújörðum, þar sem ekki er stundaður búskapur, safnist á fárra manna hendur. Um 40 prósent bújarða í Borgarfirði eru nú í eigu aðila sem ekki stunda búskap. Miklar breytingar hafa átt sér stað í sveitum landsins undanfarin ár þar sem bændur hafa margir selt jarðir sínar í hendur stóreignamanna, sem stunda ekki búskap á jörðunum. Guðrún Fjeldsted, bóndi í Borgarfirði, hefur áhyggjur af þessari þróun og ynnti Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, eftir stefnu flokksins í þessum málum á landsfundi flokksins. Guðrún sagði að að á um 40 prósent bújarða í Borgarfirði væri ekki stundaður hefðbundinn landbúnaður. Þetta þýðir að æ færri bændur standa undir þeim kostnaði sem fylgir því sækja fé á fjall á meðan stóreignamennirnir nota jarðir sínar ýmist sem heimili eða nýta hlunnindi án hefðbundins búskapar. Forsætisráðherra segir þetta langt í frá að vera einfalt mál. Það sé verið að hagræða í landbúnaðinum og þar af leiðandi verði búin færri og stærri og við hagræðingunni sé ekki hægt að amast. Geir benti hins vegar á að öllum væri frjálst að ráðstafa eigum sínum í frjálsum viðskiptum. Þrátt fyrir ýmis lög væri nú auðveldara að selja jarðir en áður.
Kosningar 2007 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira