Forsætisráðherra tjáir sig um varnarsamninga 26. apríl 2007 10:07 Bein útsending verður á Vísi í dag frá blaðamannafundi klukkan 14 í Stjórnarráðinu en þar svarar Geir H. Haarde forsætisráðherra spurningum blaðamanna um samstarf Íslendinga annars vegar og Norðmanna og Dana hins vegar í varnar- og öryggismálum. Valgerður Sverrisdóttur utanríkisráðherra og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, undirrita samkomulag þessa efnis í Osló um hádegisbil og í kjölfarið undirritar Valgerður viljayfirlýsingu við Dani um samstarf um öryggis- og varnarmál og almannavarnir. Ráðamenn hafa þagað þunnu hljóði um innihald yfirlýsingarinnar en samkvæmt norska blaðinu Aftenposten felur hún það meðal annars í sér að norskar herþotur, sem staðsettar verða í Keflavík, muni sjá um eftirlit í lofthelgi Íslands. Samstarfssamningurinn er undirritaður í tengslum við utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins í Osló sem fram fer í dag og á morgun. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu er fundurinn óformlegur vorfundur utanríkisráðherra þar sem meðal annars Afganistan og eldflaugavarnir verða til umræðu sem og málefni Balkanskaga og stækkun Atlantshafsbandalagsins. Þá funda utanríkisráðherrar bandalagsins með utanríkisráðherra Rússlands í NATO Rússlandsráðinu og með utanríkisráðherra Úkraínu í samstarfsráði bandalagsins og Úkraínu. Í kvöld situr utanríkisráðherra svo kvöldverð í boði norska utanríkisráðherrans þar sem rætt verður um Kósóvó og Miðausturlönd. Kosningar 2007 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Bein útsending verður á Vísi í dag frá blaðamannafundi klukkan 14 í Stjórnarráðinu en þar svarar Geir H. Haarde forsætisráðherra spurningum blaðamanna um samstarf Íslendinga annars vegar og Norðmanna og Dana hins vegar í varnar- og öryggismálum. Valgerður Sverrisdóttur utanríkisráðherra og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, undirrita samkomulag þessa efnis í Osló um hádegisbil og í kjölfarið undirritar Valgerður viljayfirlýsingu við Dani um samstarf um öryggis- og varnarmál og almannavarnir. Ráðamenn hafa þagað þunnu hljóði um innihald yfirlýsingarinnar en samkvæmt norska blaðinu Aftenposten felur hún það meðal annars í sér að norskar herþotur, sem staðsettar verða í Keflavík, muni sjá um eftirlit í lofthelgi Íslands. Samstarfssamningurinn er undirritaður í tengslum við utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins í Osló sem fram fer í dag og á morgun. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu er fundurinn óformlegur vorfundur utanríkisráðherra þar sem meðal annars Afganistan og eldflaugavarnir verða til umræðu sem og málefni Balkanskaga og stækkun Atlantshafsbandalagsins. Þá funda utanríkisráðherrar bandalagsins með utanríkisráðherra Rússlands í NATO Rússlandsráðinu og með utanríkisráðherra Úkraínu í samstarfsráði bandalagsins og Úkraínu. Í kvöld situr utanríkisráðherra svo kvöldverð í boði norska utanríkisráðherrans þar sem rætt verður um Kósóvó og Miðausturlönd.
Kosningar 2007 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent