Ágreiningur um kostnað vegna viðgerða 2. maí 2007 18:47 Ágreiningur er milli Vegagerðarinnar og Vélsmiðju Orms og Víglundar um viðgerðarkostnað á Grímseyjarferjunni, sem lengi hefur verið í slipp. Hægt hefur verið á viðgerðum vegna ágreiningsins. Viðgerðarkostnaður hefur farið langt fram úr áætlunum vegna lélégs ástands ferjunnar. Vegagerðin keypti ferjuna fyrir um einu ári á eitt hundrað milljónir króna. Hún hefur verið í viðgerð og yfirhalningu frá því í haust en hún er 10 ára gömul og kemur frá Írlandi. Viðgerðum átti að vera lokið í október en þeim hefur seinkað verulega vegna mikilla viðgerða. Framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms og Víglundar sem fer með viðgerðir segir ástandið á ferjunni hafa verið miklu verra en gert hafi verið ráð fyrir. Hann segir kostnað hafa tvöfaldast og ágreininginn snúast um útboðsgögnin og uppgjör á verkinu. Núna eigi einungis eftir að mála ferjuna og innrétta hana. Grímseyingar hafa gagnrýnt kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og hafa sagt skynsamlegra að kaupa nýja ferju. Í ferjunni er hvorki gert ráð fyrir hjólastólum inn í farþegasalinn né upp á dekk. Þá er ekki gert ráð fyrir sjónvarps og útvarps tenglum í farþegasal og heldur ekki kæli í lest skipsins sem er bagalegt að sögn oddvita Grímseyjarhrepps vegna fiskflutninga frá eynni. Grímseyingar eru ekki sáttir við kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og telja að skynsamlegra hefði verið að kaupa nýtt skip. Jón Rögnvaldsson Vegamálastjóri sagði við Fréttastofu að kostnaður yrði ekki undir þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna. Unnið væri að sáttum í málinu og gerðar yrðu þær úrbætur sem teldust nauðsynlegar fyrir almennar farþegaferjur. Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Ágreiningur er milli Vegagerðarinnar og Vélsmiðju Orms og Víglundar um viðgerðarkostnað á Grímseyjarferjunni, sem lengi hefur verið í slipp. Hægt hefur verið á viðgerðum vegna ágreiningsins. Viðgerðarkostnaður hefur farið langt fram úr áætlunum vegna lélégs ástands ferjunnar. Vegagerðin keypti ferjuna fyrir um einu ári á eitt hundrað milljónir króna. Hún hefur verið í viðgerð og yfirhalningu frá því í haust en hún er 10 ára gömul og kemur frá Írlandi. Viðgerðum átti að vera lokið í október en þeim hefur seinkað verulega vegna mikilla viðgerða. Framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms og Víglundar sem fer með viðgerðir segir ástandið á ferjunni hafa verið miklu verra en gert hafi verið ráð fyrir. Hann segir kostnað hafa tvöfaldast og ágreininginn snúast um útboðsgögnin og uppgjör á verkinu. Núna eigi einungis eftir að mála ferjuna og innrétta hana. Grímseyingar hafa gagnrýnt kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og hafa sagt skynsamlegra að kaupa nýja ferju. Í ferjunni er hvorki gert ráð fyrir hjólastólum inn í farþegasalinn né upp á dekk. Þá er ekki gert ráð fyrir sjónvarps og útvarps tenglum í farþegasal og heldur ekki kæli í lest skipsins sem er bagalegt að sögn oddvita Grímseyjarhrepps vegna fiskflutninga frá eynni. Grímseyingar eru ekki sáttir við kaup Vegagerðarinnar á ferjunni og telja að skynsamlegra hefði verið að kaupa nýtt skip. Jón Rögnvaldsson Vegamálastjóri sagði við Fréttastofu að kostnaður yrði ekki undir þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna. Unnið væri að sáttum í málinu og gerðar yrðu þær úrbætur sem teldust nauðsynlegar fyrir almennar farþegaferjur.
Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira