Fékk skipanir um að falsa aflaskýrslur Kristinn Hrafnsson skrifar 11. maí 2007 20:18 Fyrrverandi skipstjóri hjá stórútgerðarfyrirtækinu Vísi í Grindavík segist hafa fengið skipanir frá útgerðinni um að stunda stórfellt svindl með því að falsa aflaskýrslur. Með þessu hafi þúsund tonnum af þorski verið skotið undan, að núvirði 250 til 270 milljónir króna. Þorskurinn var ranglega skráður sem ufsi. Umfjöllun Kompás um stórfellt kvótasvindl - þar sem vitnað var til tuga ónafngreindra heimildarmanna og nokkurra nafngreindra fyrrverandi skipstjóra - hefur virðist hvatinn af því að fyrrverandi útgeðrarmaður játaði á sig stórfelldar sakir á netinu í fyrradag. Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands útgerðarmanna sagði í fréttum í gær að það væri ótækt að menn sem hrökklast hefðu úr sjávarútvegi - sumir dæmdir sakamenn - væru að bera þær sakir á alla í greininni að stunda svindl. Undir slíkum ásökunum vildu útgerðarmenn og heiðarlegt fólk í greininni ekki sitja. Þetta er engin smá ásökun því Vísir er tíundi stærsti kvótaeigandi landsins - en þess má geta að þúsund tonn af þorski seljast á 250-270 milljónir króna á markaði í dag. Ólafur telur sig hafa neyðst til að fylgja dagskipun útgerðarinnar um að gefa upp rangar aflatölur - segjast landa ódýrum ufsa þegar þorskur var í körunum. Hann tekur fram að hann hröklaðist ekki úr greininni og hafi hreint sakavottorð. Sama segir Guðjón Bragason sem vitnaði um kvótasvindl í Kompásþættinum. Fréttastofan leitaði viðbragða hjá Pétri Hafsteini Pálssyni framkvæmdastjóra Vísis í Grindavík. Hann vildi ekkert tjá sig um málið en sendi Stöð 2 afrit af bréfi Fiskistofu með niðurstöðu úttektar hennar á árunum 1994 til 1995. Staðfesti bréfið að Fiskistofa hafi ekki talið neitt óeðlilegt koma fram við rannsókn á fyrirtækinu. Innlent Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Fyrrverandi skipstjóri hjá stórútgerðarfyrirtækinu Vísi í Grindavík segist hafa fengið skipanir frá útgerðinni um að stunda stórfellt svindl með því að falsa aflaskýrslur. Með þessu hafi þúsund tonnum af þorski verið skotið undan, að núvirði 250 til 270 milljónir króna. Þorskurinn var ranglega skráður sem ufsi. Umfjöllun Kompás um stórfellt kvótasvindl - þar sem vitnað var til tuga ónafngreindra heimildarmanna og nokkurra nafngreindra fyrrverandi skipstjóra - hefur virðist hvatinn af því að fyrrverandi útgeðrarmaður játaði á sig stórfelldar sakir á netinu í fyrradag. Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands útgerðarmanna sagði í fréttum í gær að það væri ótækt að menn sem hrökklast hefðu úr sjávarútvegi - sumir dæmdir sakamenn - væru að bera þær sakir á alla í greininni að stunda svindl. Undir slíkum ásökunum vildu útgerðarmenn og heiðarlegt fólk í greininni ekki sitja. Þetta er engin smá ásökun því Vísir er tíundi stærsti kvótaeigandi landsins - en þess má geta að þúsund tonn af þorski seljast á 250-270 milljónir króna á markaði í dag. Ólafur telur sig hafa neyðst til að fylgja dagskipun útgerðarinnar um að gefa upp rangar aflatölur - segjast landa ódýrum ufsa þegar þorskur var í körunum. Hann tekur fram að hann hröklaðist ekki úr greininni og hafi hreint sakavottorð. Sama segir Guðjón Bragason sem vitnaði um kvótasvindl í Kompásþættinum. Fréttastofan leitaði viðbragða hjá Pétri Hafsteini Pálssyni framkvæmdastjóra Vísis í Grindavík. Hann vildi ekkert tjá sig um málið en sendi Stöð 2 afrit af bréfi Fiskistofu með niðurstöðu úttektar hennar á árunum 1994 til 1995. Staðfesti bréfið að Fiskistofa hafi ekki talið neitt óeðlilegt koma fram við rannsókn á fyrirtækinu.
Innlent Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira