Mogginn óttast að Ingibjörg Sólrún sprengi ríkisstjórnina Kristinn Hrafnsson skrifar 20. maí 2007 13:36 Morgunblaðinu er í dag hugleikin sú hætta að Ingibjörg Sólrún Gísladótir geti búið til ágreining við Sjálfstæðisflokkinn á miðju kjörtímabilinu og myndað vinstri stjórn. Blaðið varar við því að þetta sé mesta hættan sem Geir H. Haarde standi frammi fyrir. Samfylkingarfólk kvartaði talsvert yfir meintri andúð Morgunblaðsins á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem það taldi birtast í ritstjórnargreinum blaðsins fyrir kosnignar - og fyrstu daga eftir. Vart er ofsögum sagt að Morgunblaðinu virðist lítt gefið um þær stjórnarmyndunarviðræður sem nú standa yfir. Birtist sá tónn í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Bréfahöfundur bendir á að blaðið hafi víst haft rétt fyrir sér um meintan djúpstæðan klofning í Samfylkingunni en þessu hafa Samfylkingarmenn hafnað einn af öðrum. Segir Morgunblaðið; "Það eru svo margir stjórnmálamenn í öðrum flokkum sem geta borið vitni um að Morgunblaðið fer með rétt mál að þeim gæti ofboðið við að hlusta á þetta tal samfylkingarmanna og komið fram á sjónarsviðið og skýrt frá þeirri vitneskju sem þeir hafa um þessi mál." Höfundur Reykjavíkurbréfs verður síðan hugleikin sú gjörbreytta pólitíska vígstaða Samfylkingarinnar, til hins betra með því að fá aðild að ríkisstjórn. Í því sé fólgin mikil hætta fyrir sjálfstæðismenn þegar horft sé fram á veg. Skýrir Morgunblaðið svo í hverju þessi mikla hætta sé fólgin, sem sé í því að Ingibjörg Sólrún búi til ágreining við Sjálfstæðisflokk á miðju kjörtímabili og rjúfi stjórnarsamstarfið. Þá geti hún auðveldlega myndað stjórn með Visntri Grænum og Framsóknarflokki. Geir Haarde sitji þá eftir með sárt ennið. "Það er búið að loka öðrum dyrum og ekki augljóst hvernig eigi að opna þær aftur"- segir höfundur Reykjavíkurbréfs. Í lok pólitískrar greiningar Reykjavíkurbréfs vill Morgunblaðið líka að Sjálfstæðisflokkurinn nái samkomulagi við Guðjón Arnar Kristjánsson og Frjálslynda flokkinn og bendir á að Jón Magnússon, nýr þingmaður frjálslyndra hafi verið í Sjálfstæðisflokkum frá 16 ára aldri. Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Morgunblaðinu er í dag hugleikin sú hætta að Ingibjörg Sólrún Gísladótir geti búið til ágreining við Sjálfstæðisflokkinn á miðju kjörtímabilinu og myndað vinstri stjórn. Blaðið varar við því að þetta sé mesta hættan sem Geir H. Haarde standi frammi fyrir. Samfylkingarfólk kvartaði talsvert yfir meintri andúð Morgunblaðsins á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem það taldi birtast í ritstjórnargreinum blaðsins fyrir kosnignar - og fyrstu daga eftir. Vart er ofsögum sagt að Morgunblaðinu virðist lítt gefið um þær stjórnarmyndunarviðræður sem nú standa yfir. Birtist sá tónn í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Bréfahöfundur bendir á að blaðið hafi víst haft rétt fyrir sér um meintan djúpstæðan klofning í Samfylkingunni en þessu hafa Samfylkingarmenn hafnað einn af öðrum. Segir Morgunblaðið; "Það eru svo margir stjórnmálamenn í öðrum flokkum sem geta borið vitni um að Morgunblaðið fer með rétt mál að þeim gæti ofboðið við að hlusta á þetta tal samfylkingarmanna og komið fram á sjónarsviðið og skýrt frá þeirri vitneskju sem þeir hafa um þessi mál." Höfundur Reykjavíkurbréfs verður síðan hugleikin sú gjörbreytta pólitíska vígstaða Samfylkingarinnar, til hins betra með því að fá aðild að ríkisstjórn. Í því sé fólgin mikil hætta fyrir sjálfstæðismenn þegar horft sé fram á veg. Skýrir Morgunblaðið svo í hverju þessi mikla hætta sé fólgin, sem sé í því að Ingibjörg Sólrún búi til ágreining við Sjálfstæðisflokk á miðju kjörtímabili og rjúfi stjórnarsamstarfið. Þá geti hún auðveldlega myndað stjórn með Visntri Grænum og Framsóknarflokki. Geir Haarde sitji þá eftir með sárt ennið. "Það er búið að loka öðrum dyrum og ekki augljóst hvernig eigi að opna þær aftur"- segir höfundur Reykjavíkurbréfs. Í lok pólitískrar greiningar Reykjavíkurbréfs vill Morgunblaðið líka að Sjálfstæðisflokkurinn nái samkomulagi við Guðjón Arnar Kristjánsson og Frjálslynda flokkinn og bendir á að Jón Magnússon, nýr þingmaður frjálslyndra hafi verið í Sjálfstæðisflokkum frá 16 ára aldri.
Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira