Minni hagnaður hjá Högum 24. maí 2007 10:03 Úr Hagkaupum. Hagar, sem meðal annars rekur Bónus, Hagkaup og fleiri verslanir, skilaði hagnaði upp á 417 milljónir króna á síðasta rekstrarári, sem stóð frá 1. mars í fyrra til loka febrúar á þessu ári. Þetta er rúmlega helmingslækkun á milli ára en í fyrra nam hagnaðurinn 997 milljónum króna. Aðrar eignir Haga eru 10-11, Aðföng, Hýsing, Útilíf, Ferskar kjötvörur, Zara, Íshöfn, Res og Bananar en Baugur á 95 prósent í félaginu. Í ársuppgjöri Haga kemur fram að rekstrartekjur námu 46.513 milljónum króna samanborið við 44.751 milljón árið á undan. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 2.074 milljónir króna en var 738 milljónir króna í fyrra. Þá námu afskriftir námu 918 milljónum króna. Eigið fé og víkjandi lán námu 7.140 milljónum króna í lok tímabilsins en eiginfjárhlutfall að teknu tilliti til víkjandi láns var 30 prósent. Á aðalfundi félagsins í lok febrúar var ákveðið að greiða hluthöfum einn milljarð króna í arð á þessu ári. Í uppgjörinu segir að nokkur bati hafi verið á rekstri Haga á nýliðnu rekstrarári og sé afkoma félagsins ekki komin í þann farveg, sem geti talist ásættanleg til lengri tíma litið. Hafi stjórnendur væntingar um betri rekstur á yfirstandandi rekstrarári. Þá segir að þrátt fyrir mikla samkeppni á matvörumarkaði hafi dregið úr verðstríði sem ríkti í fyrra. Er bent á að tveir stærstu kostnaðarliðir verslunarinnar, launakostnaður og húsnæðiskostnaður, hafa hækkað mikið umfram verðlagsvítitölu matvöru undanfarin misseri. Þensla á vinnumarkaði og gjörbreytt umhverfi á húsnæðismarkaði hafi því mikil áhrif á rekstur verslana. Uppgjör Haga Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Hagar, sem meðal annars rekur Bónus, Hagkaup og fleiri verslanir, skilaði hagnaði upp á 417 milljónir króna á síðasta rekstrarári, sem stóð frá 1. mars í fyrra til loka febrúar á þessu ári. Þetta er rúmlega helmingslækkun á milli ára en í fyrra nam hagnaðurinn 997 milljónum króna. Aðrar eignir Haga eru 10-11, Aðföng, Hýsing, Útilíf, Ferskar kjötvörur, Zara, Íshöfn, Res og Bananar en Baugur á 95 prósent í félaginu. Í ársuppgjöri Haga kemur fram að rekstrartekjur námu 46.513 milljónum króna samanborið við 44.751 milljón árið á undan. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 2.074 milljónir króna en var 738 milljónir króna í fyrra. Þá námu afskriftir námu 918 milljónum króna. Eigið fé og víkjandi lán námu 7.140 milljónum króna í lok tímabilsins en eiginfjárhlutfall að teknu tilliti til víkjandi láns var 30 prósent. Á aðalfundi félagsins í lok febrúar var ákveðið að greiða hluthöfum einn milljarð króna í arð á þessu ári. Í uppgjörinu segir að nokkur bati hafi verið á rekstri Haga á nýliðnu rekstrarári og sé afkoma félagsins ekki komin í þann farveg, sem geti talist ásættanleg til lengri tíma litið. Hafi stjórnendur væntingar um betri rekstur á yfirstandandi rekstrarári. Þá segir að þrátt fyrir mikla samkeppni á matvörumarkaði hafi dregið úr verðstríði sem ríkti í fyrra. Er bent á að tveir stærstu kostnaðarliðir verslunarinnar, launakostnaður og húsnæðiskostnaður, hafa hækkað mikið umfram verðlagsvítitölu matvöru undanfarin misseri. Þensla á vinnumarkaði og gjörbreytt umhverfi á húsnæðismarkaði hafi því mikil áhrif á rekstur verslana. Uppgjör Haga
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira