Samverustundir foreldra og ungmenna besta vímuefnaforvörnin 25. maí 2007 19:13 Vímuefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðasta áratug og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu, sem sækjast nú eftir því að kynnast íslenskum forvarnaraðferðum. Samverustundir ungmenna og foreldra, eftirlit með samkvæmum og skipulagt tómstundastarf eru lykillinn að velgengni Íslendinga í forvarnarmálum. Á Bessastöðum í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var fyrir samevrópskt forvarnarverkefni, Youth in Europe. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík segir árangur vímuefnaforvarna síðustu 10 ár mjög góðan. Þegar litið er á hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega eru þeir tæp 10 % í Reykjavík, flestir reykja daglega í Vilnius í Litháen eða 33 % og fæstir í Osló eða 8%. Þegar bornar eru saman tölur um þá 10.bekkinga sem drukkið hafa áfengi síðustu 30 daga eru það 4,6 % í Reykjavík, flestir eru þeir í Sankti Pétursborg í Rússlandi eða 18,4% en fæstir í Helsinki eða 3,4% 6,8 % reykvískra ungmenna hafa notað hass einu sinni eða oftar. flest þeirra nota hass í Klaipeda í Litháen og fæst þeirra hafa notað hass í Osló eða 6,2 % Inga Dóra segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða bæri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý væru óæskileg. Þá hefur verið lögð áhersla að tómstundastarf sé skipulagt og samvinna sé með foreldrum, skólum og þeirra sem skipuleggja tómstundastarf unglinga. Níundu og tíundu bekkingar í Hlíðaskóla í dag sögðu í samtali við Fréttastofu góðan félagsskap og sterka fjölskyldu bestu forvörnina gegn vímuefnum. Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Vímuefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðasta áratug og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu, sem sækjast nú eftir því að kynnast íslenskum forvarnaraðferðum. Samverustundir ungmenna og foreldra, eftirlit með samkvæmum og skipulagt tómstundastarf eru lykillinn að velgengni Íslendinga í forvarnarmálum. Á Bessastöðum í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var fyrir samevrópskt forvarnarverkefni, Youth in Europe. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík segir árangur vímuefnaforvarna síðustu 10 ár mjög góðan. Þegar litið er á hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega eru þeir tæp 10 % í Reykjavík, flestir reykja daglega í Vilnius í Litháen eða 33 % og fæstir í Osló eða 8%. Þegar bornar eru saman tölur um þá 10.bekkinga sem drukkið hafa áfengi síðustu 30 daga eru það 4,6 % í Reykjavík, flestir eru þeir í Sankti Pétursborg í Rússlandi eða 18,4% en fæstir í Helsinki eða 3,4% 6,8 % reykvískra ungmenna hafa notað hass einu sinni eða oftar. flest þeirra nota hass í Klaipeda í Litháen og fæst þeirra hafa notað hass í Osló eða 6,2 % Inga Dóra segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða bæri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý væru óæskileg. Þá hefur verið lögð áhersla að tómstundastarf sé skipulagt og samvinna sé með foreldrum, skólum og þeirra sem skipuleggja tómstundastarf unglinga. Níundu og tíundu bekkingar í Hlíðaskóla í dag sögðu í samtali við Fréttastofu góðan félagsskap og sterka fjölskyldu bestu forvörnina gegn vímuefnum.
Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira