Minna tap hjá Flögu 31. maí 2007 16:52 Flaga skilaði tapi upp á 605 þúsund bandaríkjadali, 37,4 milljónum króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Til samanburðar nam tapið á sama tíma í fyrra 877 þúsundum dala, 54,1 milljón króna. Í uppgjöri yfirtækisins kemur fram að EBITDA framleigt hafi verið neikvæð um 202 þúsund dali, jafnvirði 12,4 milljónir króna samanborið við 71 þúsund dali, 4,4 milljónir króna, á sama í fyrra. Skrifast það að miklu leyti á skipulagsbreytingar. Tekjur námu 7,2 milljónum dala, rúmum 444 milljónum króna, sem er 2,4 prósenta samdráttur í samanburði við fyrsta fjórðung 2006. Eigið fé lækkaði lítillega á tímabilinu. Það nam 39,6 milljónum dala, um 2.443 milljónum króna, í lok mars samanborið við 40,2 milljónir dala, 2.480 milljónir í ársbyrjun. Eiginfjárhlutfallið í lok fyrsta fjórðungs var 65 prósent, sem er óbreytt frá árslokum 2006. Í uppgjörinu segir ennfremur að eftirspurn eftir þjónustu Sleeptech hafi haldið áfram að vaxa í norð-austurhluta Bandaríkjanna. Nokkrir samningar Sleeptech við sjúkrahús hafa verið endurnýjaðir á tímabilinu og hafi fyrirtækið haldið áfram að vera einn stærsti veitandi þjónustu á sviði svefnmælinga á sínum markaði. Þá segir að endurskipulagningu á starfsemi Emblu sé lokið og vinni félagið nú að því að tryggja samband sitt við viðskiptavini og dreifiaðila um allan heim með því að innleiða samhæfða vörustjórnun og áframhaldandi aukningu í hagkvæmni og skilvirkni. Í Bandaríkjunum hafi Embla og Embletta verið valin af viðkomandi yfirvöldum „American Academy of Sleep Medicine" til að vera staðall fyrir rannsóknir á gagnsemi heimamælinga við svefnrannsóknir. Þessi tilraun geti orðið til þess að heimamælingar við svefnrannsóknir verði heimilaðar í Bandaríkjunum og að tryggingafélög fari þá að greiða fyrir þær. Það geti haft umtalsverð áhrif á sölu Emblettu í Bandaríkjunum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira
Flaga skilaði tapi upp á 605 þúsund bandaríkjadali, 37,4 milljónum króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Til samanburðar nam tapið á sama tíma í fyrra 877 þúsundum dala, 54,1 milljón króna. Í uppgjöri yfirtækisins kemur fram að EBITDA framleigt hafi verið neikvæð um 202 þúsund dali, jafnvirði 12,4 milljónir króna samanborið við 71 þúsund dali, 4,4 milljónir króna, á sama í fyrra. Skrifast það að miklu leyti á skipulagsbreytingar. Tekjur námu 7,2 milljónum dala, rúmum 444 milljónum króna, sem er 2,4 prósenta samdráttur í samanburði við fyrsta fjórðung 2006. Eigið fé lækkaði lítillega á tímabilinu. Það nam 39,6 milljónum dala, um 2.443 milljónum króna, í lok mars samanborið við 40,2 milljónir dala, 2.480 milljónir í ársbyrjun. Eiginfjárhlutfallið í lok fyrsta fjórðungs var 65 prósent, sem er óbreytt frá árslokum 2006. Í uppgjörinu segir ennfremur að eftirspurn eftir þjónustu Sleeptech hafi haldið áfram að vaxa í norð-austurhluta Bandaríkjanna. Nokkrir samningar Sleeptech við sjúkrahús hafa verið endurnýjaðir á tímabilinu og hafi fyrirtækið haldið áfram að vera einn stærsti veitandi þjónustu á sviði svefnmælinga á sínum markaði. Þá segir að endurskipulagningu á starfsemi Emblu sé lokið og vinni félagið nú að því að tryggja samband sitt við viðskiptavini og dreifiaðila um allan heim með því að innleiða samhæfða vörustjórnun og áframhaldandi aukningu í hagkvæmni og skilvirkni. Í Bandaríkjunum hafi Embla og Embletta verið valin af viðkomandi yfirvöldum „American Academy of Sleep Medicine" til að vera staðall fyrir rannsóknir á gagnsemi heimamælinga við svefnrannsóknir. Þessi tilraun geti orðið til þess að heimamælingar við svefnrannsóknir verði heimilaðar í Bandaríkjunum og að tryggingafélög fari þá að greiða fyrir þær. Það geti haft umtalsverð áhrif á sölu Emblettu í Bandaríkjunum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira