Börnin í sérstökum forgangi Guðjón Helgason skrifar 5. júní 2007 19:15 Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum. Fréttir Innlent Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Bergþór vill verða varaformaður Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Sjá meira
Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Bergþór vill verða varaformaður Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu