Fitandi erfðir 6. júní 2007 10:41 MYND/Getty Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl". Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. Vísindamennirnir hafa skoðað mýs sem ýmist bera hafa mólekúlið eða ekki. Segja þeir augljósan mun vera á vaxtarlagi músanna. Eflaust er það mörgum viss huggun að offita sé ekki einungis líferni fólks að kenna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem vísindamenn komast að þeirri niðurstöðu. Breskir vísindamenn fundu einnig fyrir stuttu erfðaefni sem þeir telja að stjórni líkamsþyngd fólks Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið
Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl". Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. Vísindamennirnir hafa skoðað mýs sem ýmist bera hafa mólekúlið eða ekki. Segja þeir augljósan mun vera á vaxtarlagi músanna. Eflaust er það mörgum viss huggun að offita sé ekki einungis líferni fólks að kenna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem vísindamenn komast að þeirri niðurstöðu. Breskir vísindamenn fundu einnig fyrir stuttu erfðaefni sem þeir telja að stjórni líkamsþyngd fólks
Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið