Vara við fyrirtækinu Aquanetworld Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 12. júní 2007 18:50 Samtök verslunar og þjónustu vara við viðskiptum við fyrirtækið Aquanetworld sem skráð er á Íslandi. Eigandi fyrirtækisins var dæmdur í hæstarétti fyrir helgi til að endurgreiða konu tæpar þrjár milljónir sem hann fékk hana til að leggja fram með saknæmum og ólögmætum hætti. Fjölmiðlar í Englandi hafa einnig varað við fyrirtækinu. Mark Ashley Wells er eigandi fyrirtækisins Aquanetworld sem er með skrifstofur að Suðurlandsbraut 4. Á föstudag var hann dæmdur til að endurgreiða Lesley Patriciu Ágústsson tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur sem hún hafði lagt í fyrirtækið. Hann hafi samþykkt að endurgreiða henni fjárhæðina. Það hafi hann hins vegar ekki gert. Aquanetworld er svokallað píramídafyrirtæki, svipað sprinkle network, og átti að gefa þátttakendum möguleika á margfaldri ávöxtun. Til stóð að Lesley gengdi stöðu svæðisstjóra hér á landi. Vilhjálmur Bergs lögmaður hennar segir fjölda manns hér hafa greitt misháar fjárhæðir fyrir þjónustu sem ekki var innt af hendi og gætu átt rétt á endurgreiðslu. Breska bæjarblaðið Slough and Windsor Observer greindi nýverið frá meintum svikum af hálfu Aquanetworld og varaði fólk við fyrirtækinu. Samtök verslunar og þjónustu hafa einnig gefið út viðvörun og hafa beint erindinu til viðskiptaráðuneytisins og fjármálaeftirlitsins. Málaferli Lesley gegn Mark hafa staðið í tæp tvö ár og hún á ekki von á því að fá peningana aftur þrátt fyrir dóm hæstaréttar. Lesley hefur sett á laggirnar vefsíðuna www.aquanetworld.info þar sem nálgast má upplýsingar um hvernig fyrirtækið plataði fólk auk þess sem þar er ýmsan annan fróðleik um Aquanetworld að finna. Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu vara við viðskiptum við fyrirtækið Aquanetworld sem skráð er á Íslandi. Eigandi fyrirtækisins var dæmdur í hæstarétti fyrir helgi til að endurgreiða konu tæpar þrjár milljónir sem hann fékk hana til að leggja fram með saknæmum og ólögmætum hætti. Fjölmiðlar í Englandi hafa einnig varað við fyrirtækinu. Mark Ashley Wells er eigandi fyrirtækisins Aquanetworld sem er með skrifstofur að Suðurlandsbraut 4. Á föstudag var hann dæmdur til að endurgreiða Lesley Patriciu Ágústsson tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur sem hún hafði lagt í fyrirtækið. Hann hafi samþykkt að endurgreiða henni fjárhæðina. Það hafi hann hins vegar ekki gert. Aquanetworld er svokallað píramídafyrirtæki, svipað sprinkle network, og átti að gefa þátttakendum möguleika á margfaldri ávöxtun. Til stóð að Lesley gengdi stöðu svæðisstjóra hér á landi. Vilhjálmur Bergs lögmaður hennar segir fjölda manns hér hafa greitt misháar fjárhæðir fyrir þjónustu sem ekki var innt af hendi og gætu átt rétt á endurgreiðslu. Breska bæjarblaðið Slough and Windsor Observer greindi nýverið frá meintum svikum af hálfu Aquanetworld og varaði fólk við fyrirtækinu. Samtök verslunar og þjónustu hafa einnig gefið út viðvörun og hafa beint erindinu til viðskiptaráðuneytisins og fjármálaeftirlitsins. Málaferli Lesley gegn Mark hafa staðið í tæp tvö ár og hún á ekki von á því að fá peningana aftur þrátt fyrir dóm hæstaréttar. Lesley hefur sett á laggirnar vefsíðuna www.aquanetworld.info þar sem nálgast má upplýsingar um hvernig fyrirtækið plataði fólk auk þess sem þar er ýmsan annan fróðleik um Aquanetworld að finna.
Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira