Hver á tugmilljarða eignir Samvinnutrygginga? 14. júní 2007 18:49 Lokaður hópur eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga hittist á aðalfundi á morgun en eignir félagsins nema tugum milljarða króna. Lögmaður veltir því upp í blaðagrein í dag hver eigi eiginlega þessar stóreignir, en það virðist engan vegin ljóst. Samvinnutryggingar og systurfélagið Líftryggingarfélagið Andvaka voru stofnuð af Sambandi Íslenskra Samvinnufélaga, SÍS fyrir rúmri hálfri öld. Eignarhaldið á þessum tryggingarfélögum var í höndum þeirra sem tryggðu hjá þeim, þ.e. tryggingartakar áttu félögin. En 1989 eru þessu félög sameinuð Brunabótafélaginu og úr verður stórveldið Vátryggingarfélag Íslands, VÍS. Það hefur verið heldur betur líf í þessum leyfum Samvinnuhreyfingarinnar þó svo eiganrhaldið sé ef til vill óljóst. Digrum sjóðum hefur verið beitt í fjárfestingarskyni , meðal annars tók eiganrhaldsfélag Samvinnutrygginga þátt í að eignast Búnaðarbankann sem S-hópurinn svokallaði (vegna tengsla við framsóknarflokkinn og samvinnuhreyfinguna) fékk að kaupa.. Síðustu fjárfestingar þessa félags, sem fréttnæm þóttu, voru kaup á þriðjungshlut í Icelandair og var Finnur Ingólfsson þar í forsvari. Samkævmt heimildum fréttastofa nema eignir þessara leyfa Samvinnutrygginga tugum milljarða króna, en hver á þær? Sigurður G Guðjónsson spyr þessa í Morgunblaðinu í dag og bendir á að aðalfundur Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga sé á morgun í húsakynnum Mjólkursamsölunnnar. Bendir hann á að að ráða megi af samþykktum félagsins að félagar í eignarhaldsfélaginu séu þeir sem tryggðu hjá Samvinnutryggingum árið 1987 og 88 og þeir sem voru með lögboðna brunatryggingu 1992 og 1993. En þeir eru ekki boðnir á aðalfundinn á morgun. Fréttastofa náði símtali við Þórólf Gíslasyni, kaupfélagsstjóra í dag en hann er stjórnarformaður Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga. Gat hann upplýst að það væri 24. manna framkvæmdaráð sem sæti aðalfundinn og engin annar. Ekki gat hann útlistað hvernig þetta 24 manna ráð er valið. Sleit hann símtalinu og bauð fréttamanni að hafa samband við sig síðar í dag til frekari upplýsingagjafar. Síðan hefur verið slökkt á farsímanum. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Sjá meira
Lokaður hópur eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga hittist á aðalfundi á morgun en eignir félagsins nema tugum milljarða króna. Lögmaður veltir því upp í blaðagrein í dag hver eigi eiginlega þessar stóreignir, en það virðist engan vegin ljóst. Samvinnutryggingar og systurfélagið Líftryggingarfélagið Andvaka voru stofnuð af Sambandi Íslenskra Samvinnufélaga, SÍS fyrir rúmri hálfri öld. Eignarhaldið á þessum tryggingarfélögum var í höndum þeirra sem tryggðu hjá þeim, þ.e. tryggingartakar áttu félögin. En 1989 eru þessu félög sameinuð Brunabótafélaginu og úr verður stórveldið Vátryggingarfélag Íslands, VÍS. Það hefur verið heldur betur líf í þessum leyfum Samvinnuhreyfingarinnar þó svo eiganrhaldið sé ef til vill óljóst. Digrum sjóðum hefur verið beitt í fjárfestingarskyni , meðal annars tók eiganrhaldsfélag Samvinnutrygginga þátt í að eignast Búnaðarbankann sem S-hópurinn svokallaði (vegna tengsla við framsóknarflokkinn og samvinnuhreyfinguna) fékk að kaupa.. Síðustu fjárfestingar þessa félags, sem fréttnæm þóttu, voru kaup á þriðjungshlut í Icelandair og var Finnur Ingólfsson þar í forsvari. Samkævmt heimildum fréttastofa nema eignir þessara leyfa Samvinnutrygginga tugum milljarða króna, en hver á þær? Sigurður G Guðjónsson spyr þessa í Morgunblaðinu í dag og bendir á að aðalfundur Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga sé á morgun í húsakynnum Mjólkursamsölunnnar. Bendir hann á að að ráða megi af samþykktum félagsins að félagar í eignarhaldsfélaginu séu þeir sem tryggðu hjá Samvinnutryggingum árið 1987 og 88 og þeir sem voru með lögboðna brunatryggingu 1992 og 1993. En þeir eru ekki boðnir á aðalfundinn á morgun. Fréttastofa náði símtali við Þórólf Gíslasyni, kaupfélagsstjóra í dag en hann er stjórnarformaður Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga. Gat hann upplýst að það væri 24. manna framkvæmdaráð sem sæti aðalfundinn og engin annar. Ekki gat hann útlistað hvernig þetta 24 manna ráð er valið. Sleit hann símtalinu og bauð fréttamanni að hafa samband við sig síðar í dag til frekari upplýsingagjafar. Síðan hefur verið slökkt á farsímanum.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“