Arngrímur skattakóngur landsbyggðarinnar 31. júlí 2007 18:49 Skattaumdæmin á landinu eru níu talsins og í hverju umdæmi er gefinn út listi yfir skattakónga þeirra. Ef frá er talið suð-vesturhorn landsins þá er Arngrímur Jóhannsson, flugstjóri og fyrrum eigandi Atlanta ókrýndur skattakóngur landsbyggðarinnar. Í einu umdæmanna vermir kona efsta sætið. Það er Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar í Samskipum, sem situr í efsta sæti skattgreiðenda á Vesturlandi og er eina skattadrottning landsins ef svo má að orði komast en opinber gjöld hennar námu tæpum 26 milljónum króna. Jakob Valgeir Flosason, útgerðarmaður í Bolungarvík, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjóra Vestfjarðaumdæmis en hann greiðir rúmar 34,4 milljónir króna. Á Norðurlandi vestra trónir útgerðarmaðurinn Stefán Jósefsson á toppnum með tæpar 17 og hálfa milljón króna í opinber gjöld. Arngrímur Jóhannsson, flugstjóri er skattakóngur Norðurlands eystra en opinber gjöld hans nema rúmum 118 milljónir króna. Það setur hann einnig í fimmta sætið yfir gjaldahæstu menn landsinns og gerir hann þar með að skattakóngi landsbyggðarinnar að frátöldu Reykjanesi. Jón Hafdal Héðinsson, fyrrum útgerðarmaður frá Hornafirði greiðir hæst gjöld allra á Austurlandi eða rúmar 42 milljónir króna. Aðeins munar um 30 þúsund krónum á honum og Hrefnu Lúðvíksdóttur sem situr í því öðru, einnig með rúmar 42 milljónir króna. Skattakóngur Suðurlands er Guðmundur Birgisson, Núpum Ölfusi en hann greiðir tæpar 66 milljónir í opin bergjöld og í Vestmannaeyjum er Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, skattakóngur þetta árið og greiðir hann rúmar 32 milljónir króna.Sjá sjónvarpsfrétt Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Skattaumdæmin á landinu eru níu talsins og í hverju umdæmi er gefinn út listi yfir skattakónga þeirra. Ef frá er talið suð-vesturhorn landsins þá er Arngrímur Jóhannsson, flugstjóri og fyrrum eigandi Atlanta ókrýndur skattakóngur landsbyggðarinnar. Í einu umdæmanna vermir kona efsta sætið. Það er Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar í Samskipum, sem situr í efsta sæti skattgreiðenda á Vesturlandi og er eina skattadrottning landsins ef svo má að orði komast en opinber gjöld hennar námu tæpum 26 milljónum króna. Jakob Valgeir Flosason, útgerðarmaður í Bolungarvík, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjóra Vestfjarðaumdæmis en hann greiðir rúmar 34,4 milljónir króna. Á Norðurlandi vestra trónir útgerðarmaðurinn Stefán Jósefsson á toppnum með tæpar 17 og hálfa milljón króna í opinber gjöld. Arngrímur Jóhannsson, flugstjóri er skattakóngur Norðurlands eystra en opinber gjöld hans nema rúmum 118 milljónir króna. Það setur hann einnig í fimmta sætið yfir gjaldahæstu menn landsinns og gerir hann þar með að skattakóngi landsbyggðarinnar að frátöldu Reykjanesi. Jón Hafdal Héðinsson, fyrrum útgerðarmaður frá Hornafirði greiðir hæst gjöld allra á Austurlandi eða rúmar 42 milljónir króna. Aðeins munar um 30 þúsund krónum á honum og Hrefnu Lúðvíksdóttur sem situr í því öðru, einnig með rúmar 42 milljónir króna. Skattakóngur Suðurlands er Guðmundur Birgisson, Núpum Ölfusi en hann greiðir tæpar 66 milljónir í opin bergjöld og í Vestmannaeyjum er Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, skattakóngur þetta árið og greiðir hann rúmar 32 milljónir króna.Sjá sjónvarpsfrétt
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira