PS3 tekur upp úr sjónvarpi Valur Hrafn Einarsson skrifar 26. ágúst 2007 16:41 Hægt verður að taka upp og spila sjónvarpsútsendingar með PS3 MYND/SONY Sony kynnti í vikunni nýja viðbót við Playstation 3 leikjatölvuna, PlayTV, sem breytir tölvunni í upptökutæki. Tækið gerir notendum kleift að taka upp og spila stafrænar sjónvarpsútsendingar í gegnum leikjatölvuna. Upptekið efni er svo hægt að senda úr PS3 tölvunni yfir í PSP handleikjatölvuna með þráðlausu netsambandi eða með USB snúru. Tækið mun fyrst um sinn aðeins vera í boði fyrir Evrópubúa. Áætlað er að það komi á markað snemma á næsta ári. ,,Tilkoma PlayTV mun auka enn frekar á skemmtanagildi PS3 og gerir hana að fádæma góðum kosti fyrir alla fjölskylduna". sagði David Reeves, forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu í fréttatilkynningu frá Sony. Fréttatilkynning Sony um PlayTV Leikjavísir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Sony kynnti í vikunni nýja viðbót við Playstation 3 leikjatölvuna, PlayTV, sem breytir tölvunni í upptökutæki. Tækið gerir notendum kleift að taka upp og spila stafrænar sjónvarpsútsendingar í gegnum leikjatölvuna. Upptekið efni er svo hægt að senda úr PS3 tölvunni yfir í PSP handleikjatölvuna með þráðlausu netsambandi eða með USB snúru. Tækið mun fyrst um sinn aðeins vera í boði fyrir Evrópubúa. Áætlað er að það komi á markað snemma á næsta ári. ,,Tilkoma PlayTV mun auka enn frekar á skemmtanagildi PS3 og gerir hana að fádæma góðum kosti fyrir alla fjölskylduna". sagði David Reeves, forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu í fréttatilkynningu frá Sony. Fréttatilkynning Sony um PlayTV
Leikjavísir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira